Leita í fréttum mbl.is

Karjakin, Anand og Adams fallnir úr leik - Carlsen vann Dreev 2-0

Clipboard03

Stórtíđindi urđu á Heimsbikarmótinu í dag ţegar Karjakin, Anand og Adams féllu allir úr leik. Karjakin tapađi fyrir hinum unga landa sínum Daniil Dubov 1,5-0,5. Rússinn er hins vegar í ţeirri stöđu ađ hafa keppnisrétt á nćsta áskorendamóti. Ţađ er Anand hins vegar ekki. Hann náđi ekki nauđsynlegum sigri gegn Anton Kovalyov eftir tap í gćr. Ţađ stefnir ţví í áskorendamót á nćsti ári án Indverjans nema ađ hann fái villt kort (ný ţýđing á wild card). 

Clipboard05

Alexey Dreev var lítil fyrirstađa fyrir Magnus Carlsen sem er sá eini sem vann 2-0 í annarri umferđ. Ađeins 10 skákmenn eru komnir áfram í ţriđju umferđ. 22 einvígum lauk međ jafntefli, 1-1, og teflt til ţrautar á morgun međ styttri umhugsunartíma.

Clipboard02

Ţađ er athyglisvert ađ skođa lifandi stigalistann. Ţar hafa flestir stigahćstu skákmenn heims lćkkađ á stigum, ađ Magnúsi undaskyldum, enda margir ţeirra ađ gera 1-1 jafntefli eđa jafnvel ađ tapa gegn stigalćgri skákmönnum. 

Ítarlega frásögn og öll úrslit má finna á Chess.com.

Myndir (Maria Emelianova - Chess.com)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8778636

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband