7.9.2017 | 10:00
Hjörvar efstur á Meistaramóti Hugins eftir ţriđju umferđ
Í ţriđju umferđ Meistaramóts Hugins sem fram fór sl.mánudagskvöld vann Hjörvar Steinn Grétarsson Björn Ţorfinnsson á fyrsta borđi og tók ţar međ forystu í mótinu. Hjörvar stýrđi svörtu mönnunum og fórnađi peđi í byrjuninni fyrir hrađa liđsskipan. Hjörvar virtist betur heima í byrjuninni og fékk betri stöđu út úr henni. Björn fékk svo tćkifćri á ţví ađ jafna tafliđ ţegar Hjörvar missti af Rxd4 í 11. leik. Ţá hafđi Björn tćki fćri til ađ klára liđsskipan međ Bb5 en valdi í stađinn Hd1. Hjörvar náđi eftir ţađ föstu taki á stöđunni og innbyrti sigurinn í 43. leikjum.
Skemmtilegasta viđureign umferđarinnar var tvímćlalaust skák Jóns Úlfljótssonar og Lofts Baldvinssonar en einnig jafnframt sú lengsta. Ţar var á reiki hver vćri ađ vinna skákina í ljósi tímahraksins í lokin og ţá sérstaklega hjá Lofti. Loftur snéri samt á Jón og vann skákina ađ lokum.
Skákin hjá Vigfúsi og Snorra skipti um eigendur nokkrum sinnum en tćkifćri Snorra til ađ vinna voru fleiri en tćkifćriđ sem Vigfús fékk var samt betra,
Ţriđja umferđ markađist nokkuđ ađ mörgum hjásetum og óvćntum fjarvistum vegna utanferđa og veikinda. Ţeir sem eftir voru tefldu af ţess meiri ákafa og var lítiđ um stuttar skákir og hart barist. Von er á skákum 1.- 3. umferđar í vikunni. Sjón er sögu ríkari ţannig ađ ţá geta skákáhugamenn skođađ skákirnar sjálfir og metiđ atburđarásina.
Ađ lokinni ţriđju umferđ er Hjörvar efstur međ 3 vinninga. Síđan koma Vignir Vatnar Stefánsson, Björgvin Víglundsson, Loftur Baldvinsson og Sigurđur Dađi Sigfússon allir međ 2,5 vinning. Fjórđa umferđ fer fram mánudagskvöldiđ 11 september og hefst kl. 19.30.
Úrslit 3. umferđar í chess-results:
Pörun 4. umferđar í chess-results:
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:11 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 3
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 148
- Frá upphafi: 8778636
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.