Leita í fréttum mbl.is

Carlsen vann Dreev - Anand tapađi

Clipboard06

Önnur umferđ (64 manna úrslit) Heimsbikarmótsins í skák hófst í gćr í Tblisi í Georgíu. Stćrsti tíđindi voru sú ađ fyrrum heimsmeistarinn Anand tapađi fyrir Kanadamanninum Anton Kovalyov međ hvítu. Indverjinn ţarf ţví ađ vinna međ svörtu í dag til ađ komast bráđabana.

Clipboard09

Alexey Dreev reyndist lítil hindrun fyrir heimsmeistarann Magnus Carlsen sem lagđi Rússann međ svörtu. 25 skákum af 32 lauk međ jafntefli. Ađeins sjö međ hreinum úrslitum.

Clipboard07

Miklar líkur eru ţví á ţví ađ meira en helmingur einvíganna fara í bráđabana á morgun. Taflmennskan hefst kl. 11 í dag. 

Ítarlega frásögn og öll úrslit má finna á Chess.com.

Myndir (Maria Emelianova - Chess.com)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8778636

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband