Leita í fréttum mbl.is

Ćsir í Ásgarđi hefja vetrarstarfiđ

Ekki verđur annađ sagt en ađ vetrarstarf skáklúbbs Félags eldri borgara hafi fariđ vel af stađ í gćr. Á fjórđa tug aldinna en ţó síungra skákvíkinga voru mćttir galvaskir til tafls. Flestir komnir vel undan sumri enda margur hverjir haldiđ sér í sér í ćfingu í öđrum sóknum. Ađrir orđnir mjög langeygđir eftir ađ ţreyta tafl á ný.

Tvöfaldur Íslandsmeistari eldri skákmanna Björgvin Víglundsson reyndist einna sigursćlastur og fór létt međ ađ vinna ţetta fyrsta mót keppnistímabilsins enda ţaulhertur úr hverri ţraut eftir ađ hafa lagst í víking erlendis í sumar leiđ. Sumir áttu ađ vonum undir högg ađ sćkja en ađrir náđu ađ redda sér fyrir horn án ţess ađ bíđa mannorđshnekki međ óvćntum sigrum ţegar mest á reiđ. Ţeir sem ţurfa ađ rétta hlut sinn geta svo teflt í Riddaranum á morgun og hjá Korpúlfum á fimmtudag svo ekki er öll nótt úti, enda rétta ađ byrja.

Ćsir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8778636

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband