Leita í fréttum mbl.is

Og ţá eru eftir 64: Jobava og Tari međal ţeirra sem komust áfram

Clipboard04

Í gćr lauk fyrstu umferđ Heimsbikarmótsins í skák ţegar 22 einvígi voru til lykta leidd međ styttri umhugsunartíma. Međal ţeirra sem féllu úr leik voru Bassem Amin (á mjög dramatískan hátt), David Howell og Laurent Fressinet. Heimamađurinn Baadur Jobava kemst áfram eftir lengsta einvígiđ. Aryan Tari er annar tveggja norđurlandabúa sem komst áfram - eftir sigur á Howell. Hinn er Magnus Carlsen! Önnur umferđ hefst kl. 11 í dag. Carlsen mćtir ţá gođsögninni Alexei Dreev.

Clipboard05

Jobava vann spćnska stórmeistarann Ivan Salgado. Ţeir eru miklir félagar og eftir einvígiđ sátu ţeir saman og fengu sér rauđvín og osta. Jobava mćtir Yu Yangui í dag.

Clipboard010

Mesta dramantíkin átti sér stađ í einvígi Bassem Amin og Viktor Erdos. Gefum Peter Doggers á Chess.com orđiđ:

Clipboard02

Eight matches were decided in the 10+10 rapid games, the most dramatic being Viktor Erdos vs Bassem Amin. After drawing their 25+10 games, Erdos won the first 10+10 convincingly. In the second game he "got excited" (as he said himself) and used two hands to promote to a queen. 

Amin claimed a win, which is understandable since per 1 July 2017 using two hands for a move equals an illegal move, which loses the game in rapid and blitz if the opponent claims or the arbiter steps in. However, at World Cups the same rules are in effect for all time controls, to avoid confusion for the players. Therefore, also in tiebreaks, at the first occurrence an illegal move will lead to a warning and the opponent receives two minutes extra on the clock.

The highly experienced but aging arbiter Faik Gasanov of Azerbaijan needed several minutes to set the clock, which gave Erdos extra time to think about the position. Having in mind Amin's blunder in a winning rook endgame the other day, it was difficult not to feel sorry for him.

Ítarlega frásögn af gangi mála má finna á Chess.com.

Myndir (Maria Emelianova - Chess.com)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8778636

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband