Leita í fréttum mbl.is

Batel vann ţriđja stigahćsta keppendann í frábćrri skák

Evrópumót ungmenna hófst í dag í Mamaia í Rúmeníu. Sex íslenskir fulltrúar taka ţátt. Í fyrstu umferđ fengu íslensku fulltrúarnir 2,5 vinningur í hús. Vignir Vatnar Stefánsson (u14) vann sína skák og ţađ gerđi einnig Batel Goitom Haile (u10). Sigur Batel vakti mikla athygli en andstćđingur hennar 450 stigum hćrri og endađi í skiptu ţriđja sćti á HM stúlkna fyrr í sumar. 

Stórglćsilega skák Batelar má finna hér. Sérstaklega má benda á 20. leik hennar, 20...Bxa2!

Jón Kristinn Ţorgeirsson (u18) gerđi jafntefli viđ FIDE-meistara. Símon Ţórhallsson (u18), Gunnar Erik Guđmundsson (u10) og Bjartur Ţórisson (u8) töpuđu sínum skákum.

Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 12. Ţá verđur Vignir Vatnar Stefánsson í beinni útsendingu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8778646

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband