Leita í fréttum mbl.is

Þorsteinn með enn ein góð úrslitin gegn stórmeistara

ÞÞídag

FIDE-meistarinn Þorsteinn Þorsteinsson (2279) náð enn einum góðum úrslitum gegn stórmeistara í sjöundu umferð EM öldunga sem fram fór í gær. Þorsteinn teflir í flokki 50+. Þorsteinn gerði jafntefli við franska stórmeistarann Eric Prie (2481) og hefur hlotið 2 vinninga í 3 skákum gegn stórmeisturum. Þorsteinn hefur 5 vinninga og er í 2.-6. sæti. Í dag teflir hann við enska skákmeistarann Neil Crickmore (2162).

Bragi í dag

Bragi Halldórsson (2116), sem teflir í flokki 65+, tapaði í gær fyrir svissneska FIDE-meistaranum Dragomir Vucenovic (2245) og hefur 3,5 vinninga. 

Báðir verða þeir í beinni í dag. Útsending hefst kl. 14.

51 skákmaður teflir í flokki Þorsteins og þar af eru sjö stórmeistarar. Þorsteinn er nr. 14 í stigaröð keppenda. 66 tefla í flokki Braga og þar af eru þrír stórmeistarar. Bragi er nr. 24 í stigaröð keppenda. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8779007

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband