15.8.2017 | 14:12
Kasparov međ ţrjú jafntefli - hálfum vinningi á eftir efstu mönnum
Garry Kasaprov (2812) gerđi jafntefli í öllum sínum skákum á fyrsta degi at- og hrađskákmótsins í Saint Louis sem hófst í gćr. Hann er ađeins hálfum vinningi á eftir efstu mönnum. Ţrettándinn heimsmeistarinn sagđist vera ánćgđur međ árangurinn á sínu fyrsta reiknađa móti í 12 ár:
I was quite pleased with my performance as my plan was to survive day one!
Óhćtt er ađ segja ađ endurkoma heimsmeistarans fyrrverandi og langelsta keppendands hafi vakiđ athygli enda biđin veriđ löng. Skák hans gegn Nakamura (2792) var sérstaklega skemmtileg.
Annar dagur mótsins verđur í kvöld og hefst taflmennskan hlukkan 18. Ţá verđa einnig tefldar ţrjár atskákir. Andstćđingar Kasparovs í kvöld verđa Aronian (2809), Nepo (2742) og Anand (2783).
Efstir međ 2 vinninga eru Quang Liem Le (2726), Aronian, Caruana (2807) og Nepo.
Best er ađ fylgjast međ mótinu í gegnum heimasíđu mótsins.
Nánar má lesa um gćrdaginn á Chess24.
Myndir: Lennart Ootes (af Chess24).
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 12
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 138
- Frá upphafi: 8778771
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Langelsti keppandinn? Tja, Kasparov er 7 árum eldri en Önundur, sem er 22 árum eldri en Caruana. Annars er aldursröđin ţessi:
54 ára: Garri Kasparov (Rússland/Króatía)
47 ára: Viswanathan Anand (Indland)
34 ára: Levon Aronian (Armenía)
33 ára: Leinier Dominguez Perez (Kúba)
32 ára: David Navara (Tékkland)
29 ára: Hikaru Nakamura (Bandaríkin)
27 ára: Sergey Karjakin (Rússland)
27 ára: Ian Nepomniachtchi (Rússland)
26 ára: Le Quang Liem (Víetnam)
25 ára: Fabiano Caruana (Bandaríkin)
Mikiđ er annars gaman ađ fylgjast á Chess24 međ ţessum atskák- og hrađskákmótum (rapid og blitz). Gallinn er kannski sá, ađ mađur getur ekki fariđ í sund á milli leikja eđa bakađ jólaköku eins og ţegar um „hefđbundnar“ skákir er ađ rćđa.
En – kćrar ţakkir fyrir ţessa ágćtu íslensku skákfréttasíđu, sem ég sćki kannski ţrisvar á dag ađ jafnađi.
Hlynur Ţór Magnússon (IP-tala skráđ) 15.8.2017 kl. 17:12
Takk fyrir ţetta Hlynur. Rétt hjá ţér ađ ţađ er langsótt hjá mér ađ tala um "langelsta".
Skák.is, 15.8.2017 kl. 17:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.