Leita í fréttum mbl.is

Kasparov međ ţrjú jafntefli - hálfum vinningi á eftir efstu mönnum

kasparov-whadyagonnado-lo

Garry Kasaprov (2812) gerđi jafntefli í öllum sínum skákum á fyrsta degi at- og hrađskákmótsins í Saint Louis sem hófst í gćr. Hann er ađeins hálfum vinningi á eftir efstu mönnum. Ţrettándinn heimsmeistarinn sagđist vera ánćgđur međ árangurinn á sínu fyrsta reiknađa móti í 12 ár:

“I was quite pleased with my performance as my plan was to survive day one!”

the-watch-is-off-lo

Óhćtt er ađ segja ađ endurkoma heimsmeistarans fyrrverandi og langelsta keppendands hafi vakiđ athygli enda biđin veriđ löng. Skák hans gegn Nakamura (2792) var sérstaklega skemmtileg.

vishy-garry-sergey-lo

Annar dagur mótsins verđur í kvöld og hefst taflmennskan hlukkan 18. Ţá verđa einnig tefldar ţrjár atskákir. Andstćđingar Kasparovs í kvöld verđa Aronian (2809), Nepo (2742) og Anand (2783).

Efstir međ 2 vinninga eru Quang Liem Le (2726), Aronian, Caruana (2807) og Nepo.

Best er ađ fylgjast međ mótinu í gegnum heimasíđu mótsins.

Nánar má lesa um gćrdaginn á Chess24.

Myndir: Lennart Ootes (af Chess24).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Langelsti keppandinn? Tja, Kasparov er 7 árum eldri en Önundur, sem er 22 árum eldri en Caruana. Annars er aldursröđin ţessi:

54 ára: Garri Kasparov (Rússland/Króatía)

47 ára: Viswanathan Anand (Indland)

34 ára: Levon Aronian (Armenía)

33 ára: Leinier Dominguez Perez (Kúba)

32 ára: David Navara (Tékkland)

29 ára: Hikaru Nakamura (Bandaríkin)

27 ára: Sergey Karjakin (Rússland)

27 ára: Ian Nepomniachtchi (Rússland)

26 ára: Le Quang Liem (Víetnam)

25 ára: Fabiano Caruana (Bandaríkin)

Mikiđ er annars gaman ađ fylgjast á Chess24 međ ţessum atskák- og hrađskákmótum (rapid og blitz). Gallinn er kannski sá, ađ mađur getur ekki fariđ í sund á milli leikja eđa bakađ jólaköku eins og ţegar um „hefđbundnar“ skákir er ađ rćđa.

En – kćrar ţakkir fyrir ţessa ágćtu íslensku skákfréttasíđu, sem ég sćki kannski ţrisvar á dag ađ jafnađi.

Hlynur Ţór Magnússon (IP-tala skráđ) 15.8.2017 kl. 17:12

2 Smámynd: Skák.is

Takk fyrir ţetta Hlynur. Rétt hjá ţér ađ ţađ er langsótt hjá mér ađ tala um "langelsta". 

Skák.is, 15.8.2017 kl. 17:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8778771

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband