Leita í fréttum mbl.is

Sumarsyrpa Breiðabliks 2017 (fyrri) fer fram næstu helgi

IMG_1229

Sumarsyrpa Breiðabliks er með samskonar fyrirkomulagi og hin vinsæla Bikarsyrpa TR.

Mótið er ætlað börnum á grunnskólaaldri (fæddum 2001 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Mótið er reiknað til íslenskra og alþjóðlegra skákstiga.

Tefldar eru 5 umferðir eftir svissneska kerfinu. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar því varað í allt að tvær klukkustundir. Það margborgar sig að vanda sig og nota tímann, en samt má búast við því að margar skákir klárist á styttri tíma.

Veitt verða verðlaun í tveimur flokkum. Fyrir 12-16 ára og svo fyrir 12 ára og yngri. 

Dagskrá:

  • Föstudagurinn 30.júní : 1 umferð klukkan 17:30
  • Laugardagurinn 1.júlí : 2 umferð klukkan 10:30
  • Laugardagurinn 1.júlí : 3 umferð klukkan 14
  • Sunnudagurinn 2.júlí: 4 umferð klukkan 10:30
  • Sunnudagurinn 2.júlí: 5 umferð klukkan 13:30

Teflt er í Glersalnum í Stúkunni við Kópavogsvöll.

Seinni sumarsyrpan fer fram helgina eftir Verslunarmannahelgina (11.-13.ágúst).

Skráning fer fram hér á Skák.is (guli kassinn efst).

Upplýsingar um þegar skráða keppendur má finna hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 19
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 145
  • Frá upphafi: 8779025

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband