Leita í fréttum mbl.is

Kramnik vann Anand - efstur ásamt Nakamura

anand-kramnik-after-game

Önnur umferđ Altibox Norway Chess fór fram í gćr. Rétt eins og í fyrstu umferđ lauk fjórum skákum af fimm međ jafntefli. Einu hreinu úrslitin voru ţau ađ Kramnik (2808) vann Anand (2786). Rússinn er ţví efstur ásamt Nakamura (2785) sem var sá eini sem vann í fyrstu umferđ. 

Ţriđja umferđ fer fram í dag og hefst kl. 14. Gćti stefnt í athyglisverđan dag ţví forystusauđirnir tefla viđ tvo stigahćstu skákmenn heims. Nakamura mćtir Carlsen (2832) og Kramnik teflir viđ Wesley So (2812). 

Ítarlega umfjöllun um gćrdaginn má finna á Chess.com.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8779107

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband