Leita í fréttum mbl.is

Guðmundur tapaði í gær

4turec_8

Guðmundur Kjartansson (2437) tapaði í gær fyrir ítalska stórmeistaranum Daniele Vocaturo (2604) í sjöttu umferð EM einstaklinga. Guðmundur hefur 2,5 vinninga. 

Sjöunda umferð fer fram í dag. Þá teflir Gummi við Rússann Vladislav Chizhikov (2282).

10 skákmenn eru efstir og jafnir með 5 vinninga. Stöðu mótsins má finna hér

Umfjöllun um mótið má finna á heimasíðu ECU.

Mótið er gríðarlega sterkt. Þátt taka 397 skákmenn frá 38 löndum og þar af er 171 stórmeistari. Það segir ýmislegt um styrkleika mótsins að Guðmundur er aðeins nr. 220 í stigaröð keppenda. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 124
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband