Leita í fréttum mbl.is

Síđasta umferđ á Landsmóti framundan

Sjötta og nćstsíđasta umferđ á Landsmótinu í skólaskák fór fram seinni partinn og í kvöld. Margar spennandi skákir voru tefldar og sérstaklega í eldri flokki á efstu borđunum tveimur. Á öđru borđi stýrđi Nansý Davíđsdóttir hvítu mönnunum gegn Vigni Vatnari Stefánssyni. Nansý tefldi byrjunina af miklum krafti og hafđi drottninguna af Vigni en gaf í stađinn tvo hróka. Nansý ţáđi ađ lokum jafntefli í stöđu ţar sem möguleikarnir voru allir hennar. Á fyrsta borđi hafđi Hilmir Freyr hvítt gegn Stephan Briem. Hilmir fékk betri stöđu en stađa Stephans var nokkuđ traust ţó svo kóngurinn hafi lengi vel veriđ á d7 í miđtaflinu. Miđborđiđ var ţó lokađ en Hilmir Freyr var sjálfum sér líkur og tók nokkra áhćttu viđ ađ sprengja upp miđborđiđ. Viđ ţađ lifnađi biskup Stephans á b7 viđ og fékk svartur ţá ýmsa sénsa. Fljótlega skiptist svo upp í endatafl ţar sem Hilmir stóđ betur. Stephan varđist ţó af mikilli hörku og tryggđi sér gott jafntefli gegn eldri og reyndari keppanda.

Hilmir og Vignir eru ţví enn efstir og jafnir en nú međ einn vinning niđur og hafa ţví fimm vinninga af sex mögulegum. Stpehan er í ţriđja sćti međ fjóra vinninga.

Í yngri flokki er Benedikt Briem einn efstur međ fimm vinninga. Í jöfnum flokki hefur taflmennska Benedikts veriđ hvađ best og hann gert fá mistök og nýtt sér ţá sénsa sem hafa gefist. Róbert Luu og Gunnar Erik koma í öđru til ţriđja sćti međ fjóra og hálfan vinning.

Síđasta umferđ hefst 10:00 á sunnudagsmorgni.

Paranir:

http://www.chess-results.com/tnr279319.aspx?lan=1&art=2&rd=7&wi=821

http://www.chess-results.com/tnr279386.aspx?lan=1&art=2&rd=7&wi=821


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.9.): 52
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 172
  • Frá upphafi: 8780446

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband