22.4.2017 | 04:34
Mustafa Yilmaz sigurvegari á Reykjavik Open Blitz
Tyrkneski stórmeistarinn Mustafa Yilmaz kom sá og sigrađi á hrađskákmóti Reykjavík Open - Reykjavik Open Blitz.
Alls mćttu til leiks 68 skákmenn tilbúnir ađ kljást á reitunum 64 ţó nokkrir hafi helst úr lestinni snemma móts.
Eftir nokkra hnökra í byrjun rann mótiđ hratt í gegn en tefldar voru 9 umferđir međ umhugsunartímanum 3+2 eđa 3 mínútur á skákina plus 2 sekúndur í viđbótartíma á hvern leik.
Mustafa lét snemma til sín taka og vann allar sínar skákir snemma móts. Nokkrir fylgdu á eftir í humátt og sérstaklega byrjuđu Björn Ţorfinnsson og Vignir Vatnar vel međ fjóra vinninga af fjórum. Björn lagđi ađ velli Luca Barillaro sem hafđi fariđ skemmtilega af stađ og lagt ađ velli stórmeistarana Helga Áss Grétarson og Simon Williams.
Yilmaz gaf lítiđ eftir og gaf í raun í og hafđi lagt alla andstćđinga sína ađ velli eftir 8 umferđir. Tyrkinn átti sgurinn vísan fyrir síđustu umferđ.
Baráttan um hin verđlaunasćtin tvö var hinsvegar mjög hörđ en ţar hafđi Svíinn Erik Blomqvist átt góđan endasprett og var kominn í annađ sćtiđ međan Björn Ţorfinnsson sat í ţví ţriđja.
Björn átti erfiđa skák gegn Aman Hambleton sem var hálfum vinningi á eftir honum ásamt fjölmörgum öđrum.
Blomqvist og Yilmaz tryggđu sín verđlaun međ stuttu jafntefli í síđustu umferđ en Björn sýndi úr hverju hann er gerđur og lagđi Aman Hambleton ađ velli og tryggđi veru sína á verđlaunapalli.
Stemmning var almennt mjög góđ og menn höfđu gaman ađ taflmennskunni. Vert er einnig ađ minnast á góđan árangur Arnljóts Sigurđssonar sem lagđi hvern meistarann á fćtur öđrum.
Úrslit má nálgast á Chess-results
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 17
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 118
- Frá upphafi: 8778860
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 90
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.