Leita í fréttum mbl.is

Varaforseti FIDE skrifar Kirsan - fram kemur ađ upptökur séu til af fundinum frćga

Á heimasíđu FIDE í dag er birt bréf Girogos Makropoulos, varaforseta FIDE og nú starfandi foreta (acting) til Kirsan Ilyumzhinov. Athygli vekur ađ svo virđist sem andstćđingar Kirsans stjórni alveg heimasíđu FIDE og einnig er áhugavert ađ Kirsan er ekki ávarpađur sem forseti FIDE.

Í bréfi Makropoulos kemur fram stađan nú sé sök Ilyumzhinovs sjálfs. Hann hafi aldrei veriđ hvattur til ađ segja af sér á stjórnarfundinum 26. mars sl. heldur hafi margoft sjálfur bođist til ađ hćtta og hafi í lokin lýst ţví yfir ađ hann segđi af sér og hafi svo endurtekiđ ţađ tvisvar.

Einnig bendir Makro á ađ forsetinn hafi margoft á fundinum veriđ varađur viđ ađ nota stjórnarfundi FIDE til ađ leysa persónuleg mál. 

Ađ lokum bendir Makro ađ til séu upptökur af fundinum sem sanni ađ ásakanir Kirsan um valdarán eđa kallađ eftir afsögn sinni eiga sér enga stođ í raunveruleikanum. 

Bréfiđ í heild sinni má finna hér ađ neđan:

Letter_of_Georgios_Makropoulos_to_Kirsan_Ilyumzhinov

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 115
  • Frá upphafi: 8771424

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband