Leita í fréttum mbl.is

Jóhann Hjartarson teflir á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu

johann_hjartarson_er_slandsmeistari_2016 (1)

Stórmeistarinn Jóhann Hjartarson tekur þátt á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu sem hefst 19. apríl nk. Jóhann hefur ekki tekið þátt í mótinu í 21 ár en síðast tók hann tók árið 1996.

Jóhann hefur sigrað tvívegis á mótinu. Annars vegar árið 1984 þegar hann sigraði á mótinu ásamt Helga Ólafssyni og Samuel Reshevesky og hins vegar árið 1992 þegar hann hampaði sigri mótinu ásamt lettneska snillingum Alexei Shirov sem einmitt tekur þátt í ár eftir 25 ára hlé!

shirov11

Keppendalista mótsins má finna hér.

Mótið nú er það sterkasta og fjölmennasta í ríflega hálfrar aldar sögu mótanna. Nú þegar eru 277 skákmenn skráðr til leiks þar af um 100 erlendir.

Meðal annarra keppenda má nefna ofurstórmeistarana Anish Giri, Dmitry Andreikin, Baadur Jobava. 

Sjá einnig nýlega umfjöllun Fréttablaðsins, "Undrabörn og ofurstórmeistarar".

Heimasíða GAMMA Reykjavíkurskákmótsins

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 137
  • Frá upphafi: 8779017

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband