Leita í fréttum mbl.is

Huginn með hálfs vinnings forskot fyrir lokaumferðina - afar óvænt úrslit KR gegn Hugin

 

Ein óvæntustu úrslit í sögu Íslandsmóts skákfélaga urðu í áttundu og næstsíðustu umferð Íslandsmóts skákfélaga rétt í þessu þegar Skákdeild KR gerði 4-4 jafntefli gegn Íslandsmeisturum Hugins. Á sama tíma vann Taflfélag Reykjavíkur 5½-2½ sigur á Skákfélagi Akureyrar. Munurinn á sveitunum er því aðeins hálfur vinningur fyrir lokaumferðina sem hefst kl. 17. Búast má við gríðarlegri spennu 

Í lokaumferðinni teflir Hugin við b-sveit TR og TR við Fjölni. 

Staðan:

Clipboard01

2. deild

Taflfélag Garðabæjar hefur örugga forystu í annarri deild og hafa nánast tryggt sér sæti í efstu deild næsta keppnistímabil. B-sveit Akureyrar er í öðru sæti og virðast einnig vera á leiðinni upp. C-sveit Hugins er í þriðja sæti.

Nánar á Chess-Results. 

3. deild

Hrókar alls fagnaðar eru efstir og hafa tryggt sér sæti í 2. deild. Skákfélag Selfoss er í öðru sæti og virðast líklegir til að fylgja þeim upp. Skákfélag Siglufjarðar er í þriðja sæti.

Nánar á Chess-Results.  


4. deild

B-sveit Víkingaklúbbsins hefur tryggt sér sigur í deildinni og sæti í 3. deild. Skákfélag Sauðárkróks og Taflfélag Vestmannaeyja eru í 2.-3. sæti. 

Nánar á Chess-Results.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8779007

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband