Leita í fréttum mbl.is

HM kvenna: Og ţá eru eftir fjórar

muzychuk-stefanova

Fjórđu umferđ (átta manna úrslitum) Heimsmeistaramóts kvenna lauk í dag íTeheran í Íran. Stćrstu tíđindi umferđarinnar verđa ađ teljast ađ stigahćsti keppandi mótsins og nćststigahćsta skákkona heimsJuWenjun (2583) er fallin úr leik eftir tap gegnlöndu sinniTanZhongyi (2502). Íslenskur skákheimur heldur međ indversku skákdrottningunni Hariku Dronavalli (2539) en hún verđur međal ţátttakenda á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu. Ţađ yrđi ekki amalegt ađ hafa heimsmeistara kvenna međal keppenda ţar!

Úrslit 4. umferđar urđu sem hér segir:

  • Tan Zhongyi (2502) - Ju Wenjun (2583) 1˝-˝
  • Harika Dronavalli (2539) - Nana Dzagnidze (2525) 2˝-1˝
  • Anna Muzychuk (2558) - Antoaneta Stefanova (2512)1˝-˝
  • Ni Shiqun (2399) - Alexandra Kosteniuk (2549) ˝-1˝

Fimmta umferđ (undanúrslit) hefst á morgun. Taflmennskan hefst kl. 11:30. Ţá mćtast Zhongyi-Dronavalli og Kosteniuk-Muzychuk. 

Nánar á Chess24.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8779109

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband