8.2.2017 | 21:26
Metađsókn á ćfingu Fjölnis eftir grunnskólamótiđ í skák
Ţađ mćttu 40 grunnskólakrakkar úr Grafarvogi á miđvikudagsskákćfingu Fjölnis eftir Reykjavíkurmót grunnskóla í skák tveimur dögum fyrr. Alls tóku níu skáksveitir úr grunnskólum Grafarvogs ţátt í grunnskólamótinu og frammistađa skáksveitanna virkilega góđ. Rimaskóli hefur á ađ skipa mikilli breidd skákkrakka um ţessar mundir, bćđi drengir og stúlkur, og vann skólinn til gull, silfurs og bronsverđlauna á Reykjavíkurmótinu.
Björn Ívar Karlsson frá Skákakademíu Reykjavíkur er ađ vinna afar árangursríka vinnu í ţremur grunnskólum Grafarvogs, Foldaskóla, Kelduskóla og Rimaskóla. Ţessir skólar eru allir ađ senda sterkar sveitir á grunnskólaskákmótin. Skákćfingin í dag miđvikudag var nokkurs konar uppskeruhátíđ í lok Reykjavíkurmótsins og verđlaunađ var međ SAMbíómiđum til níu skákmanna. Á ćfingunni var teflt í tveimur aldursflokkum. Í eldri flokk varđ Sćmundur Árnason Foldaskóla, efstur. Nćstir í röđinni komu strákarnir í 6. bekk Rimaskóla; Arnór, Hilmir, Joshua, Kjartan Karl, Anton Breki og Ríkharđ Skorri. Í yngri flokk voru ţađ tvćr af skákdrottningum Rimaskóla sem urđu efstar og jafnar, ţćr Eva Björg og Sara sem unnu alla sína andstćđinga og enduđu á innbyrđisjafntefli í lokaumferđ. Nćstir komu tveir efnilegir sjö ára skákmenn, ţeir Eiríkur í Húsaskóla og Sindri Snćr í Rimaskóla.
Í skákhléi var bođiđ upp á bakkelsi frá Bakarameistaranum. Ţeir Helgi Árnason og Jóhann Arnar Finnsson stjórna Fjölnisćfingunum í vetur á miđvikudögum kl. 16:30 18:00.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 13
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 144
- Frá upphafi: 8779656
Annađ
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 124
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.