1.1.2017 | 16:22
Skákţing Reykjavíkur hefst 8. janúar
Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 8. janúar kl. 13. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 90 mínútur og bćtast viđ 15 mínútur eftir 40 leiki. 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik alla skákina. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.
Keppendur geta tekiđ tvćr yfirsetur (bye) í umferđum 1-6. Leggja skal inn ósk um yfirsetu til skákstjóra áđur en parađ er í viđkomandi umferđ. Hálfur vinningur fćst fyrir yfirsetu.
Athygli er vakin á ţví ađ umferđir á sunnudögum hefjast kl. 13:00.
Dagskrá
1. umferđ sunnudag 8. janúar kl. 13.00
2. umferđ miđvikudag 11. janúar kl. 19.30
3. umferđ sunnudag 15. janúar kl. 13.00
4. umferđ miđvikudag 18. janúar kl. 19.30
5. umferđ sunnudag 22. janúar kl. 13.00
6. umferđ miđvikudag 25. janúar kl. 19.30
7. umferđ sunnudag 29. janúar kl. 13
8. umferđ miđvikudag 01. febrúar kl. 19.30
9. umferđ föstudag 03. febrúar kl. 19.30
Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 5. febrúar kl. 13 og verđur ţá jafnframt verđlaunaafhending fyrir Skákţingiđ.
Tímamörk
90 mín á 40 leiki, síđan 15 mín, auk 30 sek eftir hvern leik alla skákina.
Skákstjórn
Yfirdómari mótsins verđur Ríkharđur Sveinsson (rz@itn.is / s.772 2990).
Ađalverđlaun
- 1. sćti kr. 120.000
- 2. sćti kr. 60.000
- 3. sćti kr. 30.000
Stigaverđlaun
- Besta frammistađa miđađ viđ eigin stig (rating performance eigin stig) kr. 10.000.
- U2000 og U1800 kr. 10.000.
- U1600, U1400, U1200, stigalausir bókaverđlaun.
Ćskulýđsverđlaun
- Bókaverđlaun fyrir efstu stúlkuna og efsta piltinn í árgangaflokkum 2001-2003, 2004-2007, 2008 og yngri.
Fide stig gilda viđ úthlutun stigaverđlauna (íslensk stig til vara). Hver keppandi getur ađeins hlotiđ ein aukaverđlaun (ofangreind röđ verđlauna gildir).
Ţátttökugjöld (greiđist međ reiđufé viđ upphaf móts).
kr. 5.000 fyrir 18 ára og eldri.
kr. 2.500 fyrir 17 ára og yngri.
Keppt er um titilinn Skákmeistari Reykjavíkur 2017 og hlýtur sá keppandi sem verđur efstur ţeirra sem eiga lögheimili í Reykjavík, eđa eru félagsmenn í reykvísku skákfélagi, titilinn og farandbikar til varđveislu í eitt ár. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson.
Verđi keppendur jafnir ađ vinningum í ţremur efstu sćtunum, verđur verđlaunum skipt (Hort útreikningur), en stigaútreikningur (tiebreaks) látinn skera úr um verđlaunasćti. Í öđrum verđlaunaflokkum ganga verđlaun óskipt til ţess sem hefur flest stig eftir stigaútreikning. Stigaútreikningur verđur eftirfarandi: 1. Sonneborn-Berger 2. Innbyrđis úrslit 3. Fjöldi sigra 4. Median Buchholz.
Skákţing Reykjavíkur er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga. Skákir mótsins verđa slegnar inn og birtar á pgn formi.
Vinsamlegast mćtiđ tímanlega á skákstađ til ađ stađfesta skráningu og greiđa ţátttökugjald. Skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 12.45.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 8
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 141
- Frá upphafi: 8775490
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 109
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.