Leita í fréttum mbl.is

Jólahrađskákmót TR fer fram í kvöld

Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ fimmtudaginn 29. desember og hefst tafliđ klukkan 19:30. Tefldar verđa 9 umferđir og verđur umhugsunartíminn 4 mínútur á skák auk ţess sem 2 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik (4+2). Teflt verđur í húsnćđi TR ađ Faxafeni 12. Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga. Tekiđ verđur viđ skráningum í mótiđ á skákstađ á mótsdegi kl.19:00-19:25.

Ţátttökugjald er 1.000 kr. Frítt er fyrir félagsmenn TR sem eru 17 ára eđa yngri. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin.

Vignir Vatnar Stefánsson vann mótiđ í fyrra eftir ćsispennandi baráttu viđ Ólaf B. Ţórsson og Oliver Aron Jóhannesson.

Jólahrađskákmeistarar síđustu 15 ára:

2015: Vignir Vatnar Stefánsson 2014: Oliver Aron Jóhannesson 2013: Jóhann Ingvason 2012: Oliver Aron Jóhannesson 2011: Dađi Ómarsson 2010: Jóhann Ingvason 2009: Sigurđur Dađi Sigfússon 2008: Gunnar Freyr Rúnarsson 2007: Davíđ Kjartansson 2006: Stefán Kristjánsson 2005: Hrannar Baldursson 2004: Björn Ţorfinnsson 2003: Arnar E. Gunnarsson 2002: Jón Viktor Gunnarsson 2001: Helgi Áss Grétarsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 255
  • Sl. viku: 421
  • Frá upphafi: 8772598

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband