Leita í fréttum mbl.is

Góđur endasprettur í Sastamala

Einar Hjalti Jensson (2378) og Guđmundur Kjartansson (2427) áttu frábćran endasprett á Norđurlandamótinu í skák sem lauk í dag í Sastamala í Finnlandi. Einar Hjalti vann norska alţjóđlega meistarann Johan Salomon (2498) í lokaumferđinni. Einar átti frábćran endasprett og vann síđustu ţrjár skákirnar. Guđmundur vann Mika Kartunen (2450) í lokaumferđinni og í ţeirri nćstsíđustu gerđi hann jafntefli viđ norska stórmeistarann Jon Lugdvig Hammer (2628).

Guđmundur hlaut 5 vinninga og endađi í 5. sćti á mótinu. Einar hlaut 4 vinning og endađi í sjötta sćti. Báđir hćkka ţeir á stigum. Einar um 13 stig en Guđmundur um 10 stig. 

Sćnski stórmeistarinn Erik Blomquist (2541) varđ skákmeistari Norđurlanda 2016. Blómkvisturinn hlaut 7 vinninga.

Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results.

Heikki Westerinen (2302) og John Rödgaard (2338) urđu efstir og jafnir á Norđurlandamóti öldunga sem fram fór samhliđa. Finninn varđ Norđurlandameistari 65 ára og eldri en Fćreyringurinn hampađi sama titli fyrir 50 ára og eldri.

Gunnar Finnlaugsson (2024) hlaut 4,5 vinninga en Sigurđur H. Jónsson (1850) hlaut 3,5 vinninga. Gunnar hlaut bronsiđ!

Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 252
  • Sl. sólarhring: 254
  • Sl. viku: 443
  • Frá upphafi: 8772595

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 147
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband