Leita í fréttum mbl.is

Atskákmót Akureyrar: Ólafur efstur eftir fyrri hlutann

_lafur_kristjanssonAtskákmót Akureyrar hófst í gærkvöldi og voru þá tefldar fjórar umferðir. Tíu keppendur mættu til leiks kl. 18, og tveir til viðbótar kl. 20. Þeir höfðu aðeins mislesið auglýsinguna og urðu því af mótinu í þetta sinn. Nú þegar mótið er rúmlega hálfnað hefur aldursforsetinn, Ólafur Kristjánsson nauma forystu, með 3,5 vinning, en næstir koma þeir Stefán Arnalds og Jón Kristinn Þorgeirsson með 3 vinninga. Smári Ólafsson hefur 2,5 og þeir Andri Freyr Björgvinsson, Hjörtur Steinbergsson og Ísak Orri Karlsson hafa 2 vinninga, en aðrir minna. 

Mótinu verður fram haldið á sunnudaginn og hefst kl. 13. Þá tefla m.a. saman í 5. umferð þeir Ólafur og Jón Kristinn, Smári og Stefán. Annars má sjá öll úrslit og stöðuna á Chess-results.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 15
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8778999

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband