Leita í fréttum mbl.is

U-2000 mótið hefst í kvöld

U2000_banner2

Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 90 mínútur fyrir alla skákina auk 30 sekúndna sem bætast við eftir hvern leik. Leyfðar eru tvær yfirsetur í umferðum 1-5 sem skal tilkynna fyrir lok umferðarinnar á undan en ½ vinningur fæst fyrir yfirsetu. Teflt er einu sinni í viku, á miðvikudagskvöldum kl. 19.30, í Skákhöll félagsins að Faxafeni 12.

Mótið verður reiknað til alþjóðlegra skákstiga og verða allar skákir mótsins birtar.

Sigurvegari u-2000 mótsins 2015 var Haraldur Baldursson.

Dagskrá
1. umferð: 26. október kl. 19.30
2. umferð: 2. nóvember kl. 19.30
3. umferð: 9. nóvember kl. 19.30
4. umferð: 16. nóvember kl.19.30
5. umferð: 23. nóvember kl. 19.30
6. umferð: 30. nóvember kl. 19.30
7. umferð: 7. desember kl. 19.30

Tímamörk
90 mín + 30 sek viðbót eftir hvern leik

Verðlaun
1. sæti kr. 30.000
2. sæti kr. 20.000
3. sæti kr. 10.000

Aukaverðlaun kr. 10.000 verða fyrir þann skákmann sem nær flestum samanlögðum vinningum úr bæði U-2000 mótinu og Skákþingi Garðabæjar (samanlögð Buchholz stig ráða ef jafnt á vinningum).

Þátttökugjöld
18 ára og eldri kr. 5.000, kr. 3.000 fyrir félagsmenn í TR
17 ára og yngri kr. 2.000, kr. 1.000 fyrir félagsmenn í TR

Skákstjórn

Þórir Benediktsson; thorirbe76@gmail.com, s. 867 3109

Skráningarform

Skráðir keppendur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 175
  • Frá upphafi: 8779113

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband