Leita í fréttum mbl.is

ÓL: Pólland og Sri Lanka andstæðingar dagsins

Í dag klukkan ellefu að íslenskum tíma verða klukkur settar í gang í 10.umferð Ólympíuskákmótsins í Bakú. Ísland mætir firnasterkri sveit Póllands í opnum flokki og stúlkurnar etja kappi við Sri Lanka.

Eftir jafnteflisvonbrigði gærdagsins glímir Ísland við erfiðasta andstæðing sinn til þessa í opnum flokki. Pólska sveitin er sú sjöunda stigahæsta í mótinu. Jóhann Hjartarson hvílir í dag.

poland

 

Í kvennaflokki mætir Ísland ungu og efnilegu liði Sri Lanka. Lið Sri Lanka er sýnd veiði en ekki gefin því allar þessar ungu srílönkur eru í stigagróða, samtals 350 stiga hækkun. Veronika Steinunn Magnúsdóttir hvílir í dag.

sri lanka

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.8.): 13
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 8779206

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband