7.9.2016 | 08:17
Steinţór Baldursson: Minning
Steinţór leigđi bát í Tromsö fyrir dómarana og stóđ ađ sjálfsögđu í stefni.
Steinţór Baldursson kom eins og stormsveipur inn í íslenskt skáklíf ţegar sonur hans Felix byrjađi ađ tefla. Steinţór hafđi skođanir á hlutunum og ţar fór mikill framkvćmdamađur. Á hann var hlustađ međ athygli og innan skamms var hann bćđi kominn í stjórn Skáksambands Íslands og Taflfélagsins Hellis og reyndist gríđarlega öflugur stjórnarmađur.
Skákdómarinn Steinţór ađ störfum.
Ađ sjálfsögđu hafđi gamli handboltadómarinn mikinn áhuga á skákdómgćslu og var mjög fljótlega kominn í hlutverk skákdómarans. Tćknikunnátta Steinţórs nýttist einnig mjög vel og var hann einn helsti sérfrćđingur landsins í beinum skákútsendingum.
Íslensku dómararnir ađ störfum í Tromsó. Steinţórs er sárt saknađ í Bakú.
Steinţór var einn allra öflugasti skákdómari landsins og hafđi alţjóđleg dómararéttindi. Hann var einn skákdómara á Ólympíuskákmótinu í Tromsö 2014 og á Evrópumóti landsliđa í Laugardalshöllinni 2015. Steinţór var ţrautseigur međ afbrigđum og lét veikindin sem minnst stöđva sig. Hans síđasta skákstjóraverkefni var dómgćsla á Íslandsmótinu á Seltjarnarnesi í maí-júní sl.
Ţađ var gott ađ leita til Steinţórs. Hann var einstaklega úrráđagóđur og reyndist mér oft mjög vel ţegar ég ţurfti ráđ.
Garry Kasparov í góđum félagsskap.
Ţegar Steinţór er borđinn til grafar eru ég og margir ađrir úr skákhreyfingunni staddir á Ólympíuskákmótinu í Bakú í Aserbaísjan. Okkur ţykir leitt ađ geta ekki veriđ viđstödd útför Steinţórs, en viđ munum ţess í stađ kveđja okkar góđa vin međ okkar hćtti í Bakú. Til Bakú stefndi Steinţór á ađ fara en ţví miđur gekk ţađ ekki eftir. Hans er sárt saknađ.
Frasi Steinţórs, "gríđarlega vandađ", er mikiđ notađur í Bakú og mun lifa í skákhreyfingunni um ókomna tíđ.
Skákhreyfingin hefur misst einn sinn besta mann. Margir í hreyfingunni hafa misst frábćran vin.
Claire, börnum Steinţórs, foreldrum hans og öđrum ađstandendum sendi ég einlćgar samúđarkveđjur.
Gunnar Björnsson,
Forseti Skáksambands Íslands
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 19
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 142
- Frá upphafi: 8778742
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 96
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.