Leita í fréttum mbl.is

ÓL: Ísland blandar sér í toppbaráttuna í Bakú

image

Íslenska liđiđ í opnum flokki Ólympíuskákmótsins í Bakú vann Eistland í dag af miklu öryggi. Hjörvar Steinn Grétarsson, Jóhann Hjartarson og Bragi Ţorfinnsson unnu sínar skákir en Guđmundur Kjartansson tapađi. Ţessi 3-1 sigur tryggđi liđinu 8 stig af 10 mögulegum og er sveitin ţví komin í hóp ţjóđa á borđ viđ Rússland, Kína og Aserbaísjan.

P1040582

Hjörvar Steinn Grétarsson (2547) hefur fariđ á kostum í mótinu til ţessa og hefur unniđ allar fimm skákir sínar. Ađeins ţrír ađrir skákmenn hafa unniđ allar fimm skákir sínar; Jan-Krzysztof Duda (2675) frá Póllandi, Santosh Gujrathi Vidit (2669) frá Indlandi og Ian Nepomniachtchi (2740) frá Rússlandi. Ţá hefur Bragi Ţorfinnsson (2430) einnig unniđ allar sínar skákir en Bragi hefur teflt einni skák fćrra en Hjörvar Steinn.

Jóhann Hjartarson vann sína skák í dag međ einkar laglegum hćtti, en Guđmundur Kjartansson tapađi.

P1040603

Kvennaliđ Íslands atti kappi viđ Mexíkó í dag og tapađi naumlega 1,5-2,5. Liđiđ var hársbreidd frá ţví ađ nćla sér í jafntefli í viđureigninni. Eftir tap í 2.umferđ gegn Ítalíu hafa hamskipti Lenku Ptacnikovu (2159) veriđ slík ađ engin mótherji hefur séđ til sólar gegn henni, ţó oft hafi ţeim sýnst léttskýjađ. Lenka hefur unniđ síđustu ţrjár skákir og hefur nú 4 vinninga í 5 skákum. Guđlaug Ţorsteinsdóttir gerđi jafntefli í dag, en Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Veronika Steinunn Magnúsdóttir töpuđu sínum skákum.

Í 6.umferđ opins flokks, sem hefst á fimmtudag klukkan 11 ađ íslenskum tíma, mćtir Ísland liđi Tyrklands. Í kvennaflokki mćtir Ísland liđi Perú. Báđar íslensku sveitirnar tefla ţví viđ andstćđinga sem hafa mun hćrri međalstig.

Í efstu sćtum opins flokks eru Holland, Úkraína og Indland, öll međ 10 stig. Úkraína hefur fariđ geysivel af stađ og hefur lagt bćđi Rússland og Kína ađ velli. Úkraína mćtir ofursveit Bandaríkjanna í 6.umferđ á međan Holland og Indland leiđa saman hesta sína. Í kvennaflokki eru tvćr ţjóđir međ fullt hús, Rússland og Úkraína, en ţessi liđ mćtast einmitt í nćstu umferđ.

Á morgun er eini frídagur mótsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 19
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778742

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband