Leita í fréttum mbl.is

ÓL: Hallgerđur hélt sjó í erfiđri stöđu og vann ađ lokum seiglusigur

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir vann mikilvćgan sigur á 3.borđi í dag í spennandi viđureign gegn Moldavíu í 4.umferđ Ólympíuskákmótsins í Bakú. Ísland vann glćsilegan 2,5-1,5 sigur og hefur nú hlotiđ 6 stig af 8 mögulegum.

Hallgerđur lenti í nokkru basli í sinni skák en lét erfiđa stöđu ekki slá sig út af laginu og vann seiglusigur. Ţađ ađ standa fast í lappirnar í ólgusjó taflborđsins er ađ verđa ađalsmerki íslenska kvennaliđsins á ţessu Ólympíuskákmóti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8778734

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband