Leita í fréttum mbl.is

ÓL: Lenka segir undirbúninginn hafa gengiđ fullkomlega upp

Lenka Ptacnikova (2159) leiddi íslenska liđiđ til sigurs gegn sterku liđi Englands í 3.umferđ sem fram fór í gćr. Lenka vann sjálf góđan sigur gegn hinni sterku Jovanka Houska (2396) sem er alţjóđlegur meistari.

Lenka sagđi undirbúninginn fyrir viđureignina hafa gengiđ upp og flestar skákir ţróuđust eins og reiknađ var međ. Ţađ sem jók enn á einbeitingu liđsins var loforđ ţess efnis ađ ef liđiđ myndi leggja England ađ velli fengi ţađ ađ fara í parísarhjóliđ sem stendur svo tignarlega viđ ströndina. Parísarhjóliđ er um 60 metra hátt og er gjarnan kallađ Auga Bakú.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8778734

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband