Leita í fréttum mbl.is

ÓL: Kvennaliđiđ á leiđ upp í Auga Bakú

Auga Baku

Eftir ţungt 0-4 tap íslenska kvennaliđsins gegn Ítalíu í 2.umferđ opnađi landsliđseinvaldurinn, Björn Ívar Karlsson, verkfćrakistuna. Ţar fann hann afar öflug verkfćri, trúlega hönnuđ og smíđuđ í Vestmannaeyjum, sem hann notađi til ađ styrkja íslenska kvennaliđiđ fyrir viđureignina gegn mjög sterku liđi Englands í 3.umferđ.

Taflmennskan gegn Englandi var kröftug og tímastjórnun međ miklum ágćtum. Ţađ sem vakti ţó mesta athygli var ađferđin sem notuđ var til ađ ná fram ţví besta hjá liđsmönnum. Ákveđiđ var ađ ef liđiđ myndi vinna England fćri hópurinn allur saman í parísarhjól sem stađsett er viđ ströndina. Eftir glćsilegan sigur gegn Englandi, 2,5-1,5, liggur ljóst fyrir ađ kvennaliđiđ er á leiđ upp í hiđ magnađa 60 metra háa parísarhjól, eđa Auga Bakú eins og ţađ er gjarnan kallađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8778734

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband