20.8.2016 | 11:23
Ólympíufarinn: Ingvar Ţór Jóhannesson
Ólympíuskákmótiđ fer fram 2.-13. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag.
Í dag kynnum viđ til leiks Ingvar Ţór Jóhannesson, liđsstjóra í opnum flokki.
Nafn?
Ingvar Ţór Jóhannesson stundum kallađur Zibbit eđa Xzibit vegna vals á notendanafni á skákţjóninum ICC í kringum aldamótin. Ţađ val var einmitt litaf af ást minni á geisladisknum At the speed of life međ meistara Xzibit. Ţar var lagiđ Paparazzi í miklum metum en ţađ hefur međal annars hljómađ í flutningi hóps íslenskra skákmanna í borgum eins og Dunkirk og Pardubice.
Aldur?
39 ára en mun yngri í anda mun
Hlutverk?
Liđsstjóri/Einvaldur í opnum flokki. Ég verđ líklegast beđinn um ađ ná í eitthvađ kaffi líka en ég er ađ vinna í ţví ađ semja um ađ útselja ţá vinnu.
Uppáhalds íţróttafélag?
Ćtli ţađ verđi ekki ađ vera Ţróttur Reykjavík ţótt ţađ taki ansi mikiđ á á köflum. Eins ber mađur hlýju til ýmissa skákfélaga.
Hvernig er undirbúningi ţínum fyrir mótiđ háttađ?
Fundarhöld og hittingar og passa ađ menn séu klárir í slaginn.
Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmóti og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?
Var liđsstjóri hjá kvennaliđinu 2014 í Tromsö sem er eina Ólympíuskákmótiđ en hef veriđ á tveimur Evrópumótum.
Getur ţú nefnt frćgan skákmann fćddan í Bakú?
Ég samdi nú einu sinni spurningu á pub quiz á Reykjavik Open sem hafđi mynd af Kasparov, Radjabov, Sutovsky og Elinu Danielian og spurt var hvađ ţau ćttu sameiginlegt
..sem er ţá vćntanlega ađ vera öll fćdd í Baku
Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?
Ţađ voru mörg skemmtileg atvik á síđasta Ólympíumóti en ţví miđur var ţađ heldur leiđinlegt atvik sem er minnisstćđast en ţađ var ţegar einn keppandi fékk hjartaáfall nokkuđ stutt frá ţar sem liđ okkar var ađ tefla í síđustu umferđ.
Ţađ var samt gaman ţegar viđ vorum í fótbolta nokkrir Íslendingar međ Magnusi Carlsen og fleiri stórmeisturum og MC kallađi Ingvar ţegar hann vildi fá sendingu ..sem hann auđvitađ fékk, vandađa innanfótar stođsendingu!
Er Kaspíahafiđ haf eđa stöđuvatn?
Ef einhver skýrir ţađ haf ţá verđ ég einfaldlega ađ treysta ţví!
Minnisstćđa skák á Ólympíuskákmóti og af hverju?
Hef hugsađ ţessa spurningu mikiđ en dettur engin ákveđin skák í hug. Eigum viđ ekki bara ađ segja ađ ţađ sé skákin ţar sem ađ litla stelpa frá Rwanda tapađi útaf zero tolerance en ţađ sýnir ađ ţar er á ferđinni ein versta regla skáksögunnar.
Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?
Ţađ er alltaf ágćtis viđmiđ ađ enda ofar á töflunni heldur en stigin gefa til kynna. Oft hefur líka veriđ ákveđiđ viđmiđ ađ vinna Norđurlandakeppnina ţađ er hinsvegar ansi erfitt núna međ Magnus Carlsen og félaga hjá Noregi. Fyrst og fremst vona ég ţó ađ ferđin verđi gagnleg fyrir yngri liđsmenn beggja sveita og ţeir nái ađ drekkja í sig ţekkingu og visku frá eldri liđsmönnum sem vonandi bćtir komandi kynslóđir (vá hvađ ţetta var klén og pólitísk setning!)
Í ljósi ţess ađ Björn Ţorfinnsson er ekki í Bakú-hópnum hver verđur ađaltrúđur ferđarinnar?
Í ljósi ţess hversu líkamsbyggingar okkar Björns samsvara sér vel tel ég eđlilegast ađ ég taki ađ mér fíflalćti og eftirhermur til ađ halda hópnum léttum. Annars eru menn almennt nokkuđ stríđnir ţannig ađ litlar áhyggjur ţarf ađ hafa af stemmningsleysi í hópnum.
Eitthvađ ađ lokum?
Ađ lokum legg ég til ađ lausaganga sauđfjár á Íslandi verđi bönnuđ!
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 144
- Frá upphafi: 8778678
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.