19.8.2016 | 18:30
Suzuki bílar (Helgi Áss) sigurvegarar Borgarskákmótsins
Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson sem tefldi fyrir Suzuki bíla sigrađi á 31. Borgarskákmótinu sem fram fór í Ráđhúsi Reykjavíkur á miđvikudaginn 17. ágúst sl. Ţá voru rétt tćp 30 ár síđan fyrsta Borgarskákmótiđ fór fram í Lćkjargötu á 200 ára afmćli Reykjavíkurborgar ţann 18. ágúst 1986. Helgi sigrađi alla andstćđinga sína og lauk móti međ 7 vinninga. Ţetta er í ţriđja sinn sem Helgi Áss sigrar á mótinu en nokkuđ langt er um liđiđ síđan ţví hann vann mótin 1992 og 1994. Suzuki bílar brutu hins vegar blađ í sögu keppninnar og voru fyrsta fyrirtćkiđ til ađ vinna mótiđ í tvisvar en ţeir höfđu áđur unniđ mótiđ 2008 en deildu ţá efsta sćtinu međ Ístak.
Formađur borgarráđs og stađgengill Borgarstjóra Sigurđur Björn Blöndal setti mótiđ, Ađ ţví loknu lék hann fyrsta leiknum í skák Jóhanns Hjartarsonar (Hlađbćr Colas hf) og Birkis Karls Sigurđssonar (Samhentir kassagerđ). Mótiđ í ár var vel sótt en alls tók 71 keppandi ţátt ađ ţessu sinni. Skráning í mótiđ fór hćgt ađ stađ og margir skráđu sig seint og sumir ekki fyrr en á skákstađ. Fyrirfram var gert ráđ fyrir ađ keppendur yrđu ekki fleiri en 70 og líklegur ţátttakendafjöldi vćri í kringum 60 og voru ađeins 36 skáksett á stađnum. Nokkuđ var um misröđun í settunum frá fyrri mótum ţannig ađ ađeins náđust 35 nokkuđ heil sett út úr ţeim töflum. Ţar í vantađi eina svarta drottningu og í snatri kveđinn upp sá úrskurđur á ţví borđi vćri svartur hrókur á hvolfi ígildi drottningar. Ţessi svarti hrókur á hvolfi gekk svo á milli borđa eftir umferđum eins og heita kartaflan sem enginn vildi hafa.
Átta titilhafar tóku ţátt í mótinu og fyrirfram mátti búast viđ harđri keppni ţeirra á milli um sigur á mótinu. Sú varđ líka raunin ţví ţeir tóku sjö af 10 efstu sćtunum. Ţrír titillausir keppendur komust á milli ţeirra. Ţeirra fremstur var skákdómarinn Omar Salama (Efling stéttarfélag) sem varđ annar í mótinu međ 6v eins og alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (Verkalýđsfélagiđ Hlíf) sem var ţriđji en Omar var sjónarmun á undan á stigum.
Yfir sjötíu ára aldursmunur var á yngsta og elsta keppenda mótsins ţeim Tryggva Jónssyni (8) og Magnúsi V. Jónssyni (83) sem á árum áđur var ţekktur knattspyrnudómari og stóđu ţeir báđir sig međ prýđi. Yngri skákmenn voru nokkru fćrri en oft áđur ţar sem 11 manna hópur fór á HM ungmenna daginn áđur. Ţeir sem heima sátu stóđu fyrir sínu en fremstur fór Oliver Aron Jóhannesson (Borgun hf) sem hlaut 5,5v. Skammt undan komu svo Jón Trausti Harđarson (Reykjavíkurborg) međ 5v og Örn Leó Jóhannsson (Sorpa) međ 4,5.
Af titillausum skákmönnum náđi Bragi Halldórsson (Hamborgarabúlla Tómasar) athygliverđum árangri međ ţví ađ lenda í 4 sćti međ 5,5v eins og Oliver Aron en Bragi hafđi 4. sćtiđ á stigum. Bragi tapađi ađeins fyrir sigurvegara mótsins og gerđi jafntefli viđ Oliver í lokaumferđinni en vann ađra andstćđinga. Sá ţriđji á titils sem var í topp 10 var Ögmundur Kristinsson (Ís-spor) sem fékk 5v.
Af stúlkunum stóđ Lenka Ptacniková (Hreyfill/Bćjarleiđir) sig best (4v), Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (Hlölla bátar) (4v) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (Góa/Linda sćlgćtisgerđ) (4). Ţađ verđur nóg ađ gera hjá ţeim ţví kvennalandsliđiđ fer í ćfingabúđir á Reykhólum um nćstu helgi og tekur ţátt í minningarmóti um Birnu Norđdahl á laugardaginn.
Töluverđur fjöldi áhorfenda var á mótinu, ţá ađallega túristar sem staddir voru í Ráđhúsinu og fylgdust spenntir međ af pallinum. Međan skákstjórar brugđu sér í mat fyrir mótiđ notuđ margir ţeirra tćkifćriđ og settust ađ tafli ţannig ađ ţeir komu til baka úr matnum voru túristar búnir ađ yfirtaka skáksalinn ţannig ađ annađ hvert borđ var setiđ og tiltölulega fáir túristar viđ landakortiđ.
Skákfélagiđ Huginn vill koma á framfćri ţökkum til allra ţeirra sem tóku ţátt, Borgarinnar fyrir ađ hýsa mótiđ, Taflfélagi Reykjavíkur fyrir samstarfiđ og síđast en ekki síst ţeim fjölmörgu fyrirtćkjum sem styrktu mótiđ.
Sjáumst ađ ári!
Lokastađan:
Röđ | Nafn | Stig | Fyrirtćki | Vinn. | BH. | |
1 | GM | Gretarsson Helgi Ass | 2450 | Suzuki bílar | 7 | 32˝ |
2 | Salama Omar | 2282 | Efling Stéttarfélag | 6 | 33˝ | |
3 | IM | Kjartansson Gudmundur | 2354 | Verkalýđsfélagiđ Hlíf | 6 | 32˝ |
4 | Halldorsson Bragi | 2175 | Hamborgarabúlla Tómasar | 5˝ | 32 | |
5 | FM | Johannesson Oliver | 2138 | Borgun hf | 5˝ | 27 |
6 | IM | Jensson Einar Hjalti | 2327 | Ölstofan | 5 | 32 |
7 | Kristinsson Ogmundur | 2075 | Ís-spor | 5 | 31˝ | |
8 | FM | Sigfusson Sigurdur | 2225 | N1 | 5 | 30˝ |
9 | GM | Hjartarson Johann | 2585 | Hlađbćr Colas hf | 5 | 30˝ |
10 | FM | Sigurpalsson Runar | 2303 | Húsasmiđjan hf | 5 | 30˝ |
11 | Bjornsson Bjorn Freyr | 2145 | Kvika Banki ehf | 5 | 30 | |
12 | Runarsson Gunnar | 2103 | Kópavogsbćr | 5 | 28˝ | |
13 | Halldorsson Halldor | 2223 | Sjóvá Tryggingafélag | 5 | 28 | |
14 | Hardarson Jon Trausti | 1942 | Reykjavíkurborg | 5 | 24˝ | |
15 | Thorsson Olafur | 2170 | Lucky records | 4˝ | 33 | |
16 | Johannsson Orn Leo | 2098 | Sorpa | 4˝ | 32˝ | |
17 | Gudfinnsson Saebjorn | 0 | Kentucky Fried Chicken | 4˝ | 29˝ | |
18 | Arnarsson Hrannar | 2073 | Iceland Travel | 4˝ | 26 | |
19 | WGM | Ptacnikova Lenka | 2089 | Hreyfill/Bćjarleiđir hf | 4 | 30 |
20 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1943 | Hlölla bátar | 4 | 27˝ | |
21 | Bjornsson Gunnar | 2105 | Mjólkursamsalan | 4 | 27˝ | |
22 | Andrason Pall | 1953 | Arion Banki | 4 | 27 | |
23 | Bergsson Stefan | 2073 | Hvalur hf | 4 | 27 | |
24 | Maack Kjartan | 2197 | Íslandspóstur | 4 | 26 | |
25 | Bjornsson Sverrir Orn | 2057 | Grillhúsiđ Tryggvagötur | 4 | 26 | |
26 | Mamak Wojciech | 1953 | 4 | 26 | ||
27 | Johannsson Hjortur Yngvi | 1613 | 4 | 25˝ | ||
28 | Finnlaugsson Gunnar | 2070 | Starfsmannfelag Reykjavíkurborggar | 4 | 25˝ | |
29 | Sigurdsson Arnljotur | 1868 | 4 | 24˝ | ||
30 | Eliasson Kristjan Orn | 1860 | Landsbankinn | 4 | 22 | |
31 | Kolka Dawid | 1735 | Malbikunarstöđin Höfđi | 4 | 21˝ | |
32 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1966 | Góa/Linda sćlgćtisgerđ | 4 | 21˝ | |
33 | Haraldsson Sigurjon | 1754 | Hótel Borg | 3˝ | 31 | |
34 | Berndsen Birgir | 1892 | Tapas barinn | 3˝ | 25˝ | |
35 | Magnusson Thorlakur | 1760 | ÍTR | 3˝ | 24˝ | |
36 | Ulfljotsson Jon | 1625 | Kaupfélag Skagfirđinga | 3˝ | 24 | |
37 | Sigurdsson Birkir Karl | 1802 | Samhentir kassagerđ | 3˝ | 24 | |
38 | Palsson Halldor | 1930 | Olís hf | 3˝ | 22˝ | |
39 | Helgi Petur Gunnarsson | 0 | 3˝ | 22 | ||
40 | Davidsson Oskar Vikingur | 1466 | Íslandsstofa | 3˝ | 21˝ | |
41 | Thorsson Pall | 1790 | AKA Ísaga | 3 | 31 | |
42 | Sigurdsson Snorri Thor | 1955 | Verkís hf | 3 | 25 | |
43 | Hauksson Hordur Aron | 1805 | Grafía | 3 | 24 | |
44 | Haraldsson Oskar | 1775 | Slökkviliđ höfuđborgarsvćđisins | 3 | 23˝ | |
45 | Magnusdottir Veronika Steinun | 1525 | 3 | 22 | ||
46 | Mai Alexander Oliver | 1480 | 3 | 22 | ||
47 | Mai Aron Thor | 1714 | Valitor | 3 | 21˝ | |
48 | Angantysson Asgrimur | 0 | 3 | 21 | ||
49 | Sigurvaldason Hjalmar | 1511 | 3 | 19˝ | ||
50 | Viglundsson Jon | 0 | 3 | 18 | ||
51 | Davidsson Stefan Orri | 1211 | 3 | 17 | ||
52 | Finnsson Finnur | 1498 | 3 | 17 | ||
53 | Ragnarsson Heimir Pall | 1433 | 3 | 16 | ||
54 | Fivelstad Jon Olav | 1758 | 2˝ | 25 | ||
55 | Haraldsson Gunnar Orn | 1740 | Gámaţjónustan hf | 2˝ | 24 | |
56 | Plantada Siurans Estanislau | 1463 | 2˝ | 22 | ||
57 | Jonsson Robert Leo | 1633 | 2˝ | 22 | ||
58 | Asgrimsson Olafur Sigurbj | 0 | Landsvirkjun hf | 2˝ | 18˝ | |
59 | Jonasson Hordur | 1421 | 2˝ | 18 | ||
60 | Agnarsson Ingi | 0 | 2 | 25 | ||
61 | Thoroddsen Arni | 1584 | 2 | 24˝ | ||
62 | Jonatansson Sigurdur Freyr | 1583 | 2 | 24 | ||
63 | Einarsson Oskar Long | 1675 | Guđmundur Arason Smíđajárn | 2 | 22 | |
64 | Jonsson Sveinbjorn | 1635 | 2 | 19 | ||
65 | Ingveldarson Thorvaldur Kari | 0 | 2 | 18 | ||
66 | Johannesson Petur | 1278 | 2 | 17 | ||
67 | Petursson Magnus V. | 0 | 2 | 16˝ | ||
68 | Haile Batel Goitom | 0 | 1 | 19˝ | ||
69 | Kristbergsson Bjorgvin | 1212 | 1 | 17˝ | ||
70 | Jonsson Tryggvi | 0 | 1 | 17˝ | ||
71 | Jonsson Arni Bjartur | 0 | 1 | 17˝ |
Nánar á Chess-Results.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:14 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 142
- Frá upphafi: 8778676
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.