15.8.2016 | 11:00
Ólympíufarinn: Lenka Ptácníková
Ólympíuskákmótiđ fer fram 2.-14. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag.
Í dag kynnum viđ sögunnar nýjasta Íslandsmeistarann í skák - Lenku Ptácníková sem í fyrrdag varđ Íslandsmeistari kvenna í áttunda sinn - og í fimmta skiptiđ í röđ!
Nafn?
Lenka Ptácníková
Aldur?
40 ára
Hlutverk?
Ađ keppa fyrir kvennalandsliđiđ
Uppáhalds íţróttafélag?
Huginn
Hvernig er undirbúningi ţínum fyrir mótiđ háttađ?
Fer í súkkulađimegrun
Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmóti og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?
Tók fyrst .ţátt áriđ 1994 og hef síđan ţá fariđ 11 sinnum á Ólýmpíuskákmót.
Getur ţú nefnt frćgan skákmann fćddan í Bakú?
Mr. Bean! (hver er ţetta, Mr. Bean? Andađi barniđ og skođađi ađalsíđu New in Chess.)
Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?
Óvart ţátttaka í mótmćlum gegn stjórnvöldum í Armeníu 1996
Er Kaspíahafiđ haf eđa stöđuvatn?
Saltađ stöđuvatn
Minnisstćđa skák á Ólympíuskákmóti og af hverju?
Eva Moser- Lenka, 2010. Aldrei tefldi styttra skák á Ólympíumótinu.
Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?
Vonum ţađ besta!
Í ljósi ţess ađ Björn Ţorfinnsson er ekki í Bakú-hópnum hver verđur ađaltrúđur ferđarinnar?
Hlutverk keppenda er ađ tefla, hlutverk fylgdamanna ađ skemmta okkur. Liđstjórar hugsa ađallega um liđ sitt, dómarar yfirleitt einhverstađar í sérhóteli, ţá hlutverk ađaltrúđsins verđur á ţeim sem eru eftir
Eitthvađ ađ lokum?
Allt stefnir í mjög skemmtilegt mót, gangi okkur vel!
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 9
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 150
- Frá upphafi: 8778684
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.