Leita í fréttum mbl.is

Lenka Íslandsmeistari kvenna í áttunda sinn!

Íslandsmót kvenna

Lenka Ptácníková (2136) varđ í gćr Íslandsmeistari kvenna í áttunda skipti og í fimmta skipti í röđ! Lenka vann Veroniku Steinunni Magnúsdóttur (1786) í fimmtu og síđustu umferđ sem fram fór í gćr. Lenka vann mótiđ međ fullu húsi. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2014) vann Guđlaugu Ţorsteinsdóttur (2051) í lokaumferđinni og komst upp ađ hliđ hennar vinningalega séđ og tók annađ sćtiđ eftir stigaútreikning.

Kjartan Maack, varaforseti SÍ, afhenti verđlaun mótsins í gćr. 

Ađ lokum gerđu Tinna Kristín Finnbogadóttir (1931) og Hrund Hauksdóttir (1789) í lokaumferđinni. Ţađ varđ eina jafnteflisskák mótsins en taflmennskan á mótinu var í senn fjörleg og skemmtileg. 

Lenka hćttar um 24 stig fyrir frammistöđuna sína á mótinu. Veronika hćkkađi ţó mest allra á mótinu eđa um 28 skákstig. 

Lokastađan

Íslandsmót kvenna - lokastađa


Skákstjórar mótsins voru Gunnar Björnsson og Björn Ívar Karlsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8778720

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband