Leita í fréttum mbl.is

Ólympíufarinn: Róbert Lagerman

Robbi dómari

Ólympíuskákmótiđ fer fram 2.-14. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag. Yfirreiđin hefst međ sjálfum Róberti Don Lagerman sem verđur einn fimm íslenskra skákdómara á mótinu.

Nafn?

Róbert DON Lagerman

Aldur?

54

Hlutverk?

Match arbiter

Uppáhalds íţróttafélag?

Hrókurinn og Vinaskákfélagiđ

Hvernig er undirbúningi ţínum fyrir mótiđ háttađ?

Lúxus-hressingar međferđ á Hćlinu í Hveragerđi í 4 vikur, og lesa ákaflega ţurr skáklög. 

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmóti og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Bled 2002, ţetta er í ţriđja skiptiđ sem ég fer.

Getur ţú nefnt frćgan skákmann fćddan í Bakú?

Garik Kimovich Weinstein 

Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Ólympíugull 2002 í Bled (Ég vann ţar mjög óvćntan sigur á Ólympíuleikunum í hrađskák, líkt og Bragi Halldórsson gerđi í Luzern 20 árum fyrr eđa 1982)

Er Kaspíahafiđ haf eđa stöđuvatn?

Saltađ stöđuvatn

Minnisstćđa skák á Ólympíuskákmóti og af hverju?

Allar skákir á Ólympíuleikum eru minnisstćđar, enda eru Ólympíuleikar einstakir.

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Stefnan hlýtur ađ vera verđlaunapallur

Í ljósi ţess ađ Björn Ţorfinnsson er ekki í Bakú-hópnum – hver verđur ađaltrúđur ferđarinnar?

Forzetinn 

Eitthvađ ađ lokum?

Gens una sumus og ást.kiss


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 15
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 156
  • Frá upphafi: 8778690

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband