Leita í fréttum mbl.is

Lenka vann Guđlaugu - međ vinningsforskot fyrir lokaumferđina

2016-08-11 19.31.07

Lenka Ptácníková (2136) hélt áfram sigurgöngu sinni á Íslandsmóti kvenna í gćr. Ţá vann hún, í fjórđu og nćstsíđustu umferđ, helsta keppinaut sinn Guđlaugu Ţorsteinsdóttur (2051). Guđlaug er önnur, ţrátt fyrir tapiđ, međ 3 vinninga. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2014) og Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1786) eru í 3.-4. sćti međ 2 vinninga. Hallgerđur vann Tinnu Kristínu Finnbogadóttur (1931) í gćr en Veró vann Hrund Hauksdóttur (1789).

Ţađ gekk ýmislegt á í skák Lenku og Gullu. Lenka hafđi hvítt og beitti 1. f4. Guđlaug fékk góđa stóđu útúr byrjun skákarinnar. Eftir 14. leik hvíts kom ţessi stađa upp.

Svartur á leik

Lenka-Gulla

Hér á Gulla hiđ magnađa framhalda 14...hxg3 15. hxg3 g5! sem tryggir henni yfirburđartafl. Til dćmis er 16. fxg5 svarađ međ 16...Hh7! Ekki auđvelt ađ sjá. Gulla lék 14...d4 sem reyndar er eining prýđisleikur en eftir 15. Db5 Bb6 16. Rc4 var Lenka búin ađ laga helstu veikleika hvítu stöđunnar. Gulla lék svo illa af sér skömmu síđar og Lenka innbyrti vinninginn í 30 leikjum.

Hallgerđur vann snemma peđ gegn Tinnu. Halla bćtti stöđu sína jafnt og ţétt og eftir 20 leiki var ţessi stađa komin upp.

Hvítur á leik

Halla-Tinna

Halla leik 21. Rb5! Eftir 21...Rxb5 22. Bxb5 fann Tinna ekkert betra en ađ gefa annađ peđ og langhrókađi. Halla innbyrti vinninginn í 50 leikjum.

Veronika vann Hrund í afar vel tefldri skák. Hrund lék síđast 25. g3 til ađ koma í veg fyrir framrás svarta f-peđsins.

Svartur á leik

Hrund-Veró

25...f4! 26. Dxf4? (26. De2!)

Hrund-Veró2

26...Rf3+!! 27. Kf1 Dxf4 28. gxf4 Bc4+ 29. Bd3 Bxd3+ 30. Hxd3 Hg1+ 31. Ke2 Rxd4+. Hrund gafst upp. Glćsileg flétta hjá Veró.

Lokaumferđin fer fram á laugardag og hefjast kl. 14. Ţá mćtast:

Veronika - Lenka

Guđlaug - Hallgerđur

Tinna - Hrund

Lenku dugar jafntefli til ađ tryggja sér titilinn. Eini möguleiki Guđlaugar á titlinum er ađ vinna Hallgerđi og treysta á ađ Veronika vinni Lenku. Guđlaug er örugg međ skipt annađ sćtiđ en Hallgerđur og Veronika geta náđ henni međ sigri.

Verđlaunaafhending fer fram ađ lokinni umferđ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 154
  • Frá upphafi: 8778688

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband