Leita í fréttum mbl.is

Minningarmót Birnu Norđdahl á Reykhólum 20. ágúst: Keppendur hvattir til ađ skrá sig sem fyrst

Birna nýtur lífsinsÁhugasamir keppendur á Minningarmóti Birnu Norđdahl skákmeistara ćttu ađ skrá sig sem fyrst. Mótiđ fer fram í íţróttahúsinu í hinu fallega og vinalega ţorpi á Reykhólum viđ Breiđafjörđ og verđur vel tekiđ á móti öllum, enda Reykhólamenn ţekktir fyrir gestrisni. 

reykhólar hlynurMótiđ hefst laugardaginn 20. ágúst kl. 14 og verđa tefldar 8 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Kvenfélagskonur munu bjóđa upp á ljúffengar veitingar ađ íslenskum siđ í kaffihléi og um kvöldiđ verđur hátíđarkvöldverđur í íţróttahúsinu.  

Kvennalandsliđ Íslands mun nota tćkifćriđ og fara í 2ja daga ćfingabúđir á Reykhólum til ađ undirbúa sig fyrir Ólympíumótiđ í Bakú sem hefst í byrjun nćsta mánađar, enda var Birna einmitt frumkvöđull ţess ađ fyrst var send út kvennasveit til Buenos Aires 1978. 

Ţá hafa margir fleiri sterkir skákmenn bođađ komu sína, međ gođsögnina Friđrik Ólafsson í broddi fylkingar, ásamt nýbökuđum Íslandsmeistara Jóhanni Hjartarsyni og fyrsta heimsmeistara Íslands í skák, Jóni L. Árnasyni.

1979 ath Friđrik - KarpovVonast er til ađ fleiri félagar Jóhanns úr Ólympíuliđinu í Bakú mćti. Líka má nefna kempurnar Björn Ţorfinnsson, Rúnar Sigurpálsson og Björn Ívar Karlsson. Mótiđ er öllum opiđ og ţátttaka ókeypis. Hrafn Jökulsson svarar fyrirspurnum í hrafnjokuls@hotmail.com og síma 695 0205. 

Hótel Bjarkalundur í Reykhólasveit er međ sérstök tilbođ fyrir ţá sem vilja gista nóttina eftir mótiđ, og eru gestir eindregiđ hvattir til ađ taka sér tíma til ađ njóta einstćđrar náttúrufegurđar og gestrisni heimamanna. Hćgt er ađ panta á bjarkalundur@bjarkalundur.is og í bođi er eftirfarandi fyrir skákmenn: 

  • Eins manns herbergi međ sameiginlegu bađi, međ morgunmat, kr. 9.000. 

  • Tveggja manna herbergi međ sameiginlegu bađi, međ morgunmat, kr. 13.000  / 15.000. 

  • Eins manns herbergi međ sér bađi, međ morgunmat, kr. 15.000. 

  • Tveggja manna herbergi međ sér bađi, međ morgunmat, kr. 20.000. 

Ţá er einnig hćgt ađ fá gistingu á hinu vistlega og nýstandsetta gistiheimili á Reykhólum, ţar sem 2ja manna herbergi kostar kr. 11.000. Nánari upplýsingar í reykholar@hostel.is. 

Ennfremur eru í bođi mjög skemmtileg og vel búin tjaldstćđi á landnámsjörđinni Miđjanesi, nánari upplýsingar: gustafjo@mmedia.is.

Fjölmargir ađilar í hérađi ađstođa viđ undirbúning mótsins og prímus mótor í hérađi er hinn kunni sagnfrćđingur og skákvinur Hlynur Ţór Magnússon á Reykhólum.

Nánari upplýsingar hjá Hrafni Jökulssyni í hrafnjokuls@hotmail.com


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8778705

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband