Leita í fréttum mbl.is

Oliver Aron: Pistill frá Pardubice

Ég fór ásamt Jóni Trausta, Degi Ragnarssyni og Veroniku á Pardubice open ţann 20. júlí. Viđ millilentum í Amsterdam og tókum svo lest frá Prag til Pardubice, bara frekar ţćgilegt ferđalag. Viđ gistum í háskólaíbúđ sem ađ var ódýrasti kosturinn og ţađ fór bara vel um okkur eftir ađ viđ höfđum keypt nokkrar viftur.

Viđ mćttum á stađinn tveimur dögum fyrir mót. Ég og Dagur tefldum í A-flokk en Veronika og Jón í B-flokki. Mótiđ gekk ágćtlega hjá mér og hćkkađi ég um 23 stig. Ţađ sem stóđ uppúr mótinu hjá mér var sigur á Tékkneska stórmeistaranum Vlastimil Jansa sem ásamt Vlastimil Hort skrifađi bókina Besti Leikurinn. Ég ćtla ađ skýra ţá skák hérna ađ neđan.

Svartur á leik

Jansa-Oliver

22...g6!

Sjá nánar skákina skýrđa ađ neđan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8778706

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband