Leita í fréttum mbl.is

Davíđ og Bárđur Örn sigurvegarar Stórmóts Árbćjarsafns og TR

image-3-768x576

Skákmenn á öllum aldri fjölmenntu á Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur í blíđskaparveđri í dag. Ţetta skemmtilega mót hefur löngum sannađ sig sem nokkurs konar upphaf skákvertíđarinnar.

Menn mćttu misćfđir til leiks, einkum voru ungu mennirnir sprćkir, sumir ţeirra nýkomnir frá Ólympíumótinu í Slóvakíu eđa öđrum skákmótum á meginlandinu.

Röđuđu ţeir sér og í efstu sćtin, međ ţeirri undantekningu ađ Davíđ Kjartansson deildi efsta sćtinu međ Bárđi Erni Birkissyni. Davíđ virtist annars stefna í átt ađ öruggum sigri, en ţá lenti hann í klónum á tvíburabrćđrunum; hann tapađi fyrir Bárđi og gerđi jafntefli viđ Björn bróđur hans.

Ţeir Davíđ og Bárđur hlutu 5,5 vinning. Í nćstu sćti röđuđu sér -allir međ 5 vinninga- nokkrir af efnilegustu skákmönnum landsins; Björn Hólm Birkisson, Oliver Aron Jóhannesson og Vignir Vatnar Stefánsson.

Allir voru glađir međ mótiđ, enda ađbúnađur međ besta móti og teflt í fallegu umhverfi í Árbćjarsafni. Úrslit og lokastöđu má finna á chess-results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8778720

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband