13.8.2016 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Jóhann teflir á Ólympíumótinu í Bakú
Íslenska liđiđ sem teflir í opna flokknum er skipađ Jóhanni Hjartarsyni, Hannesi Hlífari Stefánssyni, Hjörvari Steini Grétarssyni, Guđmundi Kjartanssyni og Braga Ţorfinnssyni. Jóhann tefldi síđast á Ólympíumótinu í Tórinó á Ítalíu fyrir 10 árum.
Athygli vekur ađ einvaldurinn og liđsstjórinn, Ingvar Jóhannesson, valdi ekki Héđin Steingrímsson. Héđinn fékk 17˝ vinning samanlagt úr 22 skákum á tveim síđustu Íslandsmótum og m.a. vegna ţeirrar frammistöđu telja margir óverjandi ađ ganga fram hjá honum. Pálmi Pétursson sagđi sig frá landsliđsnefnd ţegar niđurstađan lá fyrir.
50 ár frá merku Ólympíumóti
Viđ vorum nokkrir sem tókum ţátt í heimsmeistaramótunum í atskák og hrađskák í Berlín sl. haust. Viđ opnunarhöfnina var keppendum bođiđ ađ sjá rćmuna Pawn sacrifice sem fjallar um einvígi Fischers og Spasskís í Reykjavík 1972. Ţar sem viđ höfđum flestir séđ myndina áđur yfirgáfum viđ kvikmyndasalinn en á hćđ neđar hittum viđ heiđursgest ţessarar samkomu, Borís Spasskí. Hann tók okkur fagnandi og lék á als oddi ţrátt fyrir fötlun sína. Og ţessi dćgrin rifjast upp barátta Spasskís viđ Bobby Fischer á tveim mótum áriđ 1966, fyrst á Piatigorski-mótinu í Kaliforníu sem hófst í ágúst og síđar á Ólympíumótinu í Havana á Kúbu í nóvember. Ýmis atvik ţar má líta sem einhverskonar forleik ađ dramatíkinni hér á landi sex árum síđar. Viđureign Sovétmanna og Bandaríkjanna bar upp á helgan hvíldardag ţeirrar evangelísku kirkjudeildar sem Fischer tilheyrđi á ţeim tíma. Sovétmenn höfnuđu tillögu ađ viđureigninni yrđi frestađ og Bandaríkjamenn mćttu ekki og úrslitin 4:0. En svo barst bođ ađ ofan frá Moskvu ţess efnis og ţjóđirnar skyldu tefla á nćsta frídegi mótsins. Heimsmeistarinn Tigran Petrosjan eftirlét Spasskí ađ tefla viđ Bobby Fischer á 1. borđi. Skákinni lauk međ jafntefli, Tal vann Robert Byrne og úrslitin urđu 2˝ :1˝.Petrosjan fékk svo gulliđ á 1. borđi, hlaut 11˝ vinning úr 13 skákum eđa 88,46% á móti árangri Fischers sem tefldi nćr allar skákir mögulegar og hlaut 15 v. af 17 eđa 88,23%.
Viktor Kortnoj sem tefldi í Havana taldi ađ Spasskí hefđi ekki dregiđ nćgilegan lćrdóm af skákinni viđ Fischer ţó ađ hann hefđi veriđ í mikilli taphćttu í ţessari stöđu:
Ólympíumótiđ í Havana 1966:
Fischer Spasskí
Taliđ hefur veriđ ađ Fischer hafi getađ unniđ ţessa stöđu međ hinum einfalda leik 38. He3 en teygđi sig eftir a-peđinu og lék 38. Dxa6. Spasskí svarađi fyrir sig međ 38.... Hc8! og eftir 39. Hd6 Hxc3 40. Hxf6 kom 40.... Be6! Fischer varđ ađ láta skiptamun og hélt jafntefli í 57 leikjum eftir ađ skákin hafđi fariđ í biđ. Sílikonvinurinn Houdini lćtur sér fátt um finnast og mćlir međ 38. Bxe5! Vinninginn má sćkja í endatafli sem kemur upp eftir 38.... Hxe5 39. Dxb8 Hxb8 40. Hxd7 He7 41. Hxe7 Bxe7 42. Hc1 Hb7 43. Bd5 Ha7 44. Kf1! Einn vandi svarts er sá ađ hinum eđlilega leik 44.... a5 má svara međ 45. a4! bxa4 46. b5! međ góđum vinningsmöguleikum.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 6. ágúst 2016
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 8.8.2016 kl. 15:58 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 17
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 8778692
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.