Leita í fréttum mbl.is

Halldór Atli sigurvegari Bikarsyrpu Breiđabliks - Batel sigurvegari 12 ára og yngri

13977817_10207858925764321_1047553243_o

Mikil spenna ríkti í Stúkunni alla helgina og náđi hún hámarki ţegar ađ tvćr seinustu umferđirnar fóru fram í gćr. Ţegar ađ allt kom til alls stóđ baráttan á milli Blikana Halldórs Atla og Stephans Briem en ţeir gerđu jafntefli innbyrđis í ţriđju umferđ. Báđir unnu ţeir í fjórđu umferđ nokkuđ örugglega. Í seinustu umferđ varđ einn afleikur hjá Stephani ţess valdandi ađ Halldór stóđ uppi sem sigurvegari. 

13957483_10207858926284334_975345565_n


Í flokki 12 ára og yngri sigrađi hin unga og efnilega Batel, en hún var ađeins hálfu stigi frá ţví ađ hrifsa bronsiđ í sjálfu mótinu af Svölu Ţorsteinsdóttur. Batel endađi mótiđ međ 3,5 vinning og tefldi viđ stigamenn í öllum skákum. Ađ mínu mati er Batel sigurvegari ţessa móts, ég er handviss um ţađ ađ Batel er rétt ađ byrja, hún verđur komin í landsliđiđ eftir nokkur ár međ ţessu áframhaldi. 


Skákdeild Breiđabliks ţakkar öllum sem mćttur kćrlega fyrir og vonast til ađ sjá sem flesta á ćfingum Skákdeildarinnar í vetur. Ţađ er gott ađ tefla í Kópavogi!

Heildarmótiđ: 

  1. Halldór Atli Kristjánsson 4,5/5
  2. Stephan Briem 4/5
  3. Svava Ţorsteinsdóttir 3,5/5 14,5 stig
  4. Batel Goitom 3,5/5  14 stig
  5. Daníel Ernir Njarđarson 3,5/5 13,5 stig 

12 ára og yngri: 

  1. Batel Goitom 3,5/5
  2. Örn Alexandersson 3/5
  3. Gabríel Sćr Bjarnţórsson 3/5

Sjá nánar á Chess-Results.

Birkir Karl Sigurđsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 8778731

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband