Leita í fréttum mbl.is

Stephan,Halldór og Svava efst eftir ţrjár umferđir

13900927_10207848546424844_680125453_n

Ţrem umferđum er lokiđ á Sumarsyrpu Skákdeildar Breiđabliks. Undirritađur hélt oft á tíđum ađ hann vćri staddur í Rauđa Krossinum í gćr ţar sem ađ ţátttakendur voru einstaklega gjafmildir á kallana sína í gćr. Sveiflurnar voru miklar, og ber ţar hćst ađ nefna skák Halldórs Atla og Stephans Briem í 3 umferđ en ţar lék Halldór Atli af sér kalli í 8.leik en náđi heldur betur ađ svara fyrir sig međ flottri endatafls tćkni og sigldi ţar hálfum vinning í höfn. Á fjórđa borđi fór fram Benediktarbardagi ţar sem ađ Ţórisson tefldi eins og engill og sigrađi örugglega.

13933024_10207848545784828_1440499312_n

Batel hélt áfram ađ gera flotta hluti í gćrmorgun ţegar ađ hún náđi jafntefli gegn hinni efnilegu Svövu Ţorsteinsdóttur. Keppnisskapiđ er ţađ mikiđ í Batel ađ ţegar ađ ţađ var ađeins eitt peđ á báđa bóga og mislitir biskupar, ţá neitađi Batel jafnteflisbođi Svövu. Hins vegar eftir miklar augngotur hjá viđstöddum áttađi hún sig á ţví ađ líklega vćri um jafntefli ađ rćđa.

13942348_10207848544744802_82579510_n

Fjórđa umferđ hófst í morgun og ţar mćttust á fyrsta borđi Stephan og Svava, Halldór Atli mćtir hinum efnilega Benedikt Ţórissyni. Ţess má til gamans geta ađ teflt er til ţrautar ef ađ fleiri en einn verđur efstur og ţví get ég lofađ miklu fjöri í Stúkunni í dag!

Úrslit og stöđu má finna á Chess-Results.

Birkir Karl Sigurđsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 8778743

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband