Leita í fréttum mbl.is

Lenka efst eftir tvćr umferđir á Íslandsmóti kvenna

Íslandsmót kvenna

Önnur umferđ Íslandsmóts kvenna fór fram í gćrkveldi. Teflt var fjörlega og allar skákir tefldar í botn. Lenka Ptácníková (2136) er efst međ fullt hús en Hrund, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2014) og Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2051) hafa 1 vinning. Sú síđastnefnda á frestađa skák gegn Veroniku Steinunni Magnúsdóttur (1786) til góđa.

Hallgerđur Helga átti leik gegn Veroniku Steinunni í gćr sem lék síđast 24...De8xe5?

Halla-Veronika

26. Rf6+! Liđstap er óumflýjanlegt. Veró reyndi 26...Dxf6 en eftir 27. Hxf6 Dxf6 28. De5 hafđi Halla stöđuyfirburđi sem dugđu henni til sigurs 12 leikjum síđar.

Hrund átti leik gegn Lenku sem lék síđast 38...Da3-e7!

Lenka-Hrund

Hrund  hélt um örskotsstund ađ hún hafđi blekkt Íslandsmeistarann ţegar hún lék 39. Hxf6. Lenka hafđi hins séđ lengra og svarađi um hćl međ 39...Dxf6! Hrund gafst upp ţremur leikjum síđar.

Mest gekk á skák Tinnu og Guđlaugu og um tíma hafđi Tinna unniđ endatafl. Hún tefldi hins vegar ónákvćmt og tókst Guđlaugu sem stýrđi svörtu mönnunum ađ tryggja sér sigur.

Tinna-Gulla

58...h4! Svörtu peđin komast á undan upp í borđ. Tinna gafst upp skömmu síđar.

Ţriđja umferđ fer fram á mánudaginn. Ţá mćtast:

Lenka-Hallgerđur

Guđlaug-Hrund

Veronika - Tinna

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8778747

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband