Leita í fréttum mbl.is

Stórsigur gegn Belgum!

BelgarÞað dugði lítt Belgum að mæta í húfum í landsliðslitunum gegn Íslandi í áttundu og næstsíðustu umferð Ólympíuskákmótmóts 16 ára og yngri í dag. Íslenska liðið gjörsigraði það belgíska 3½- ½. Vignir Vatnar Stefánsson, Björn Hólm Birkisson og Hilmir Freyr Heimisson unnu allir. Vignir með einkar laglegri mannsfórn í endatafli. Sjá skákdálk Fréttablaðsins í fyrramálið.

Hilmir einbeittur

 

Úrslit 8. umferðar

Ól16-8

Íslenska sveitin er nú kominn upp í 18. sæti af 54 sveitum en fyrirfram var sveitinni raðað í 32. sæti styrkleikaröðinni. 

Röð efstu sveita

Ól-staðan

Afar erfitt hlutskipti bíður sveitarinnar á morgun en þá mætir íslenska sveitin sterkri sveit Moldóva sem er stigahærri á öllum borðum. Umferðin hefst kl. 8 í fyrramálið. 

Pörun 9. umferðar

Ól16-9

Íslenska liðið er það 32. í styrkleikaröð 54 liða. Hverju liði er skylt að hafa eina stúlku liðinu sem tefla skal a.m.k. 3 skákir af 9 á mótinu. Kjartan Maack er liðsstjóri liðsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8779014

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband