Leita í fréttum mbl.is

4-0 stórsigur gegn sveit heimamanna

Svava og Björn Hólm

Ísland vann sveita heimamanna 4-0 í annarri umferđ Ólympíuskákmóts 16 ára og yngri sem fram fór nú í morgunsáriđ í Poprad Tatry í Slóvakíu. Vignir Vatnar Stefánsson, tvíburarnir, Bárđur Örn og Björn Hólm Birkissynir, og Svava Ţorsteinsdóttir unnu öll sínar skákir. Svava međ svörtu gegn skákkonu sem var 200 skákstigum hćrri. Vel tefldar skákir og virkilega góđ úrslit. 

Ţriđja umferđ hefst kl. 14:30. Pörun liggur ekki fyrir.

Íslenska liđiđ er 32. í styrkleikaröđ 54 liđa. Hverju liđi er skylt ađ hafa eina stúlku liđinu sem tefla skal a.m.k. 3 skákir af 7 á mótinu. Kjartan Maack er liđsstjóri liđsins og mun skrifa reglulega pistla frá skákstađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband