Leita í fréttum mbl.is

Kempurnar grimmar

Viđureign viđ útitafliđ

Ólympíuliđ Íslands í skák 16 ára og yngri heldur á morgun til Slóvakíu ţar sem liđiđ mun tefla á Ólympíumótinu í sínum aldursflokki. Vignir Vatnar Stefánsson ţrettán ára er yngstur liđsmanna en leiđir ţó sveitina á fyrsta borđi. Á nćstu tveimur borđum tefla tvíburabrćđurnir Bárđur Örn og Björn Hólm Birkissynir. Hilmir Freyr Heimisson sem býr nú í Danmörku teflir á fjórđa borđi og Svava Ţorsteinsdóttir sem er 14 ára stúlka úr Hagaskóla er varamađur. Liđsstjóri er Kjartan Maack varaforseti Skáksambands Íslands.

Áriđ 1995 vann íslensk sveit frćkinn sigur á ţessu móti. Liđsmenn ţeirrar sveitar áttu allir eftir ađ láta ađ sér kveđa í íslensku skáklífi og mun Bragi Ţorfinnsson sem ţá tefldi á öđru borđi tefla fyrir a-landsliđ Íslands á Ólympíumótinu í Bakú sem fer fram í september.

Ólympíumeistararnir frá 1995 mćttu Slóvakíuförunum í vináttuviđureign viđ útitafliđ. Eldri mennirnir létu eilitla rigningu ţetta ţriđjudagshádegiđ lítiđ á sig fá og lönduđu öruggum sigri. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8779107

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband