Leita í fréttum mbl.is

MVL međ vinningsforskot í Dortmund - kominn í annađ sćti heimslistans

Maxime Vachier-Lagrave

Franski skákmađurinn Maxime Vachier-Lagrave (2798) heldur áfram ađ gera góđa hluti á Dortmundar-mótinu sem nú er í gangi. Í fimmtu umferđ, sem fram fór í gćr, vann Evgeny Najer (2687). MVL hefur 4 vinninga og hefur vinningsforskot á nćstu menn sem eru Ponomarov (2706) og Dominguez (2713). Kramnik (2812) og Caruana (2810) gerđu jafntefli í gćr og eru í 2.-6. sćti međ 2˝ vinning.

Međ frammistöđu sinni í Dortmund hefur Frakkinn náđ öđru sćti á heimslistanum. Kominn upp fyrir Kramnik og Caruana.

Nánar má lesa um gang mála á Chess.com.

2700

Sjötta umferđ byrjar kl. 13:15 í dag.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8779109

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband