Leita í fréttum mbl.is

Carlsen vann Wei Yi í Bilbaó - heimsmeistarinn og áskorandinn tefla saman í dag

Carlsen - Wei Yi

Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2855) lét tapiđ gegn Hikaru Nakamura (2787) ekki sitja í sér lengi og vann kínverska undradrenginn Wei Yi (2696) í annarri umferđ Bilbaó-mótsins í gćr. Öđrum skákum lauk međ jafntefli - ţar á međal hörkuskák Anish Giri (2785) og Sergey Karjakin (2773). Í dag mćtast Karjakin og Carlsen og verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţeirri skák - en ţeir mćtast einmitt í heimsmeistaraeinvígi í nóvember  í New York.

Nakamura (2787) er efstur međ 4 stig en veitt er 3 stig fyrir sigur og 1 fyrir jafntefli. Carlsen er annar međ 3 stig.

Lesa má lesa um gang mála í gćr á Chess.com.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8779109

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband