Leita í fréttum mbl.is

Nakamura vann Carlsen í Bilbaó - MVL efstur í Dortmund

Carlsen-Nakamura

Hikaru Nakamura (2787) vann heimsmeistarann Magnus Carlsen (2855) í fyrstu umferđ ofurmótsins í Bilbaó. Söguleg tíđindi enda hafđi Nakamura aldrei unniđ Carlsen fyrr en í gćr en tapađ fyrir honum 12 sinnum! Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Önnur umferđ er nýhafin en ţar teflir Carlsen viđ Wei Yi (2696), Nakamura viđ landa sinn Wesley So (2770) og áskorandinn Karjakin (2773) viđ Anish Giri (2785). 

Lesa má um skák Carlsen og Nakamura á Chess.com.


Frídagur er í dag í Dortmund. Ţegar fjórum umferđum af sjö er lokiđ er Maxime Vachier-Lagrave (2798) efstur međ 3 vinninga. Taflmennska Kramniks (2812) gegn Buhmann (2653) hefur vakiđ mikla athygli en ţar fórnađi nćststigahćsti skákmađur heims tveimur mönnum og síđar drottningunni. Honum tókst ţó ekki ađ vinna. Hćgt er ađ lesa um skákina á Chess.com.

Mótinu er framhaldiđ á morgun. Ţá mćtast međal annars Kramnik og Caruana (2810). 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 8775685

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 54
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband