Leita í fréttum mbl.is

Bilbao-mótiđ hefst í dag: Carlsen og Karjakin međal keppenda - fjör í Dortmund

Carlsen og Karjakin

Ofurmótiđ í Bilbaó hefst í dag. Međal keppenda eru Magnus Carlsen (2855) og áskorandinn Sergey Karjakin (2773) en ţeir mćtast í heimsmeistaraeinvígi í New York nóvember nk. Ađrir keppendur á mótinu eru Hikaru Nakamura (2787), Anish Giri (2785), Wesley So (2770) og Wei Yi (2696). Tefld er tvöföld umferđ, alls 10 skákir.  

Í umferđ dagsins teflir Carlsen viđ Nakamura, Karjakin viđ So og Giri viđ Wei Yi.


Bilbao-ofurmótiđ er ekki eina ofurmótiđ í gangi ţví sterkt mót er einnig haldiđ í Dortmund. Ţar hefur taflmennskan veriđ kröftugleg. Eftir 3 umferđir eru Maxime Vachier-Lagrave (2798) og Kúbumađurinn Lenier Dominguez (2713) efstir međ 2 vinninga. Fjórđa umferđ hefst kl. 13:15.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband