Leita í fréttum mbl.is

Sumarskákmót í Vin í dag klukkan 13 - Allir velkomnir

26Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn bjóđa til Sumarskákmóts í Vin, Hverfisgötu 47, miđvikudaginn 13. júlí klukkan 13. Tefldar verđa sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Í leikhléi verđa veitingar ađ hćtti hússins og eru allir hjartanlega velkomnir.

Vinaskákfélagiđ var stofnađ áriđ 2003 í kjölfar ţess ađ Hróksmenn komu fyrsta skipti í heimsókn í Vin, sem rekiđ er af Rauđa krossinum í Reykjavík. Síđan hefur skáklífiđ blómstrađ og er Vinaskákfélagiđ eitthvert líflegasta og skemmtilegasta skákfélag landsins.

Á nýliđnu Íslandsmóti skákfélaga sigrađi A-sveit Vinaskákfélagsins međ miklum yfirburđum í 3. deild og B-sveitin hreppti brons í 4. deild.

Nýlega gengu hinir vösku skákkempur Áttavilltra til liđs viđ Vinaskákfélagiđ, sem mun tefla fram a.m.k. ţremur sveitum á Íslandsmótinu í vetur.

Forseti Vinaskákfélagsins er Róbert Lagerman og varaforseti Hrafn Jökulsson. Burđarásar í starfi félagsins eru Hörđur Jónasson og Hjálmar Hrafn Sigurvaldason sem undanfariđ ár hafa m.a. stađiđ fyrir vikulegum skákćfingum í Hlutverkasetrinu.

Fastar ćfingar eru í Vin á mánudögum kl. 13, en ţar er teflt alla daga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8779037

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband